Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 12

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL lega fyrir miðaldra konu, sem hafði skyldur við fjölskyldu sína, og hófst handa um að fá viðtal við læknana. Fyrst reyndi ég við þann lækninn, sem mér virtist hafa bezt meðmæli. Er ég bað um viðtal við fyrstu hentugleika hans, svaraði hann — hálf órólegur, að því er mér fannst — að hann hefði í hyggju að fara í smá ferðalag og bað mig að koma aftur eftir vikutíma. Sá næsti, sem ég reyndi við, gat tekið á móti mér strax daginn eftir. Heimsókn mín til hans hjálpaði mikið til að draga úr þeirri skelfingu, sem hægt og stöðugt hafði verið að skapast innra með mér, þrátt fyrir tilraunir henn- ar til að hafa stjórn á mér. Lækn- ingastofan virtist hreinleg, áhöld- um hans var snyrtilega raðað í glerílátin, sem eru bræðralagi læknastéttarinnar svo hjartfólgin. Rannsókn læknisins var stutt og fagleg, og að því er ég gat bezt séð, nákvæmlega eins og þær rannsókn- ir, sem fæðingarlæknar og kven- sjúkdómalæknar höfðu gert á mér undir ýmsum kringumstæðum fyrr á ævi minni. Hann skýrði fyrir mér með einföldum og skiljanlegum orð- um nákvæmlega, hvernig hann mundi framkvæma aðgerðina, hve langan tíma hún tæki, að það yrði dálítið sárt, en þó ekki óþolandi, í fáeinar mínútur. (Mér skilst að deyfilyf séu því nær aldrei notuð við fóstureyðingar, annarsstaðar en á sjúkrahúsum. Af augljósum ástæð- um framkvæma þesir læknar að- gerðirnar án nokkurrar aðstoðar. Þeir hafa þannig ekki aðstöðu til að fást við slæm áhrif af svæfingu, sem fyrir kynnu að koma, og þeir geta heldur ekki haft sjúklinginn hjá sér á lækningastofunni nema tiltölulega stuttan tíma, án þess að vekja grun um, hvað þeir hafi fyrir stafni). Læknirinn, sem ég leitaði til, lýsti nákvæmlega fyrir mér þeim smávægilegu eftirköstum, sem ég mætti búast við. Við komum okkur saman um hentugasta tíma fyrir okkur bæði til aðgerðarinnar, tveim- ur dögum síðar. Þessum lækni mínum tókst prýði- lega að þræða milliveginn á milli þess að vera fús til hjálpar, án þess að sýna neina græðgi í þessa 500 dallara, sem ég skyldi greiða hon- um fyrir fram. Hann hélt því ákveð- ið fram að hann teldi líkamlegu á- hættuna hverfandi litla, en hins vegar taldi hann að þjóðsögur og ýkjur um fóstureyðinguna, ásamt þeirri harðneskjulegu staðreynd að hún væri ólögleg, sköpuðu ugg og ótta, sem stundum gætu haft hörmu- legar afleiðingar í för með sér. Hann hvatti mig til að tala við sig og hætta við aðgerðina, ef okkúr hjón- unum fyndist einhver ástæða til að taka þessa ákvörðun til nýrrar yfir- vegunar. Að undanskildum líkam- legum eða fjárhagslegum krafta- verkum, sem við höfðum engan rétt til að vænta, gat ég ekki séð, hvað gæti orðið til þess að breyta aðstæðum okkar, og það sagði ég honum, hins vegar var ég honum hjartanlega sammála um ugginn og óttann. Aðgerðin fór fram á tilsettum tíma og heppnaðist vel. Þremur stundar- fjórðungum eftir að ég gekk inn í lækningastofuna í seinna skiptið, gekk ég þaðan út aftur, veifaði á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.