Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 14

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 14
12 um losað oss við enn eina hræsn- ina, brúað gjána á milli þess, sem vér gerum og þess, sem vér segjumst gera? Fóstureyðingar af heilsufars- ástæðum verða að koma fyrst. Þess sést nokkur vottur, að fyrstu skref- in hafi þegar verið tekin. Ástæður fyrir heilsufarslegum fóstureyðing- um eru þegar mjög breytilegar í hinum ýmsu fylkjum og borgum. Óheppilegir Rh þættir (rhesus), til dæmis eru taldir fullgild ástæða til að binda endi á þungun af sumum læknum í sumum héruðum, og sömuleiðis rauðir hundar fyrri hluta meðgöngutímans. Á eftir gætu kom- ið félagslegar ástæður fyrir fóstur- eyðingum undir eftirliti fóstureyð- ingaráðs, sem í væru almennir lækn- ar og geðlæknar. (Slík ráð eru þegar til í mörgum héruðum, en eru venju- lega áhugalitlir hópar, sem lækn- irinn aðeins tilkynnir að hann ætli að framkvæma fóstureyðingu af heilsufarsástæðum á tilteknum degi á tilteknu sjáúkrahúsi.) Ég held að útvíkkun og legsköf- un sé eina fóstureyðingaraðferðin ÚRVAL sem notuð er bæði löglega og ó- löglega, af flestum læknum hér í landi. Enda þótt aðgerðin sé tiltölu- lega einföld, verður hún þó alltaf aðgerð, sem við loðir nokkur smit- hætta, hversu lítil sem hún er, hvort sem hún er framkvæmd í svæfingu eða ekki, hvort heldur er í sjúkra- húsi eða lækningastofu. Svo að ég vitni aftur í Kinseymennina: „Það er þegar augljóst, að það yrði naum- ast vandkvæðum bundið að full- komna örugg og hættulaus fóstur- eyðingalyf, þar á meðal nokkur til inntöku. „Sú staðreynd, að slík þróun hefur ekki orðið, er að mestu leyti af siðferðisástœðum. Leturbreytingin er mín. Er það siðferðilegt að vekja angist, ótta við sektir eða fangelsi og skelfingu vegna óleyfilegra aðgerða hjá fjöl- skyldum, sem hafa heilbrigðar fé- lagslegar ástæður til að binda endi á óæskilega þungun? Ef það er siðferðilega réttmætt eð fyrirbyggja frjóvgun, er það þá siðferðilega rangt að rjúfa frjóvgun, sem er ó- heppileg og óráðleg? Ef þú getur leikið golf og spilað bridge líkt og þar væri um leikni að ræða, þá geturðu ekki gert þér vonir um að komast nokkurn tíma í betra jafnvægi. Skilgreining fyrirbrigðisins „framfarir": Skipti á gömlum áhyggjum fyrir nýjar. Það er ekkert nýtt til nema það, sem menn hafa gleymt. Hattageröarmaöur Mariu Antoinette
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.