Úrval - 01.11.1965, Page 21

Úrval - 01.11.1965, Page 21
DAGINN, SEM VIÐ BJÖRGUÐUM... 19 una var að segja, hvað hinn turninn snerti. Hann íaðmaði okkur að sér, hrærður í huga, og við veifuðum jökkunum okkar til þess að sýna öllum þarna niðri, og þá einkum liðsforingjanum, að engir óvinir leyndust í dómkirkjunni. Ég leit á klukkurnar miklu og velti því fyrir mér, hversu lengi þær hefðu nú verið þögular. Og svo ákvað ég, að nú væri kominn tími til þess að láta þær hringja. Ég greip stóra kólfinn í þeirri stærstu báðum höndum og sveiflaði honum fast utan í klukkuna risavöxnu. Ég sló honum utan í hana þrisvar sinnum í röð í miklum flýti, og svo sló ég fjórða höggið, mjög langdregið lokahögg. Bong-bong-bong. . b-o- n-g-g-g-g! Þrjú. stutt og eitt langt, sigurmerkið. . V... . fyrir „vic- tory“ (sigrinum). Geysileg fagnaðar hróp stigu upp til okkar frá frönsku mannþyrpingunni, sem beið þarna niðri á torginu þarna langt niðri. Yið gengum hægar niður stigana. Út um gluggarifu eina sáum við, að liðsforinginn var horfinn og byss- urnar hans með honum. Og þegar við stigum loks út úr rökkri kirkj- unnar og depluðum augunum í glampandi sólskininu, lá við, að mannfjöldinn træði okkur undir í ákafa sínum. Og hótelstýran okkar var þarna líka. Hún æddi að okkur og hrópaði tárvotum augum: „Við munum aldrei gleyma ykkur. . ykkur, sem björguðu dómkirkjunni okkar! Ég skal kveikja á kerti. . . nei, þrem kertum. . einu handa hverjum ykkar!" Næst þegar ég kem til Chartres, ætla ég að biðja hana um að kveikja á fleiri kertum en aðeins tveim- í þetta skipti. Þeir Clark Lee og Bob Reuben eru nú báðir dánir, og ef kerti ættu að loga fyrir þá einhvers staðar, þá ættu þau vissu- lega að loga í dómkirkjunni „okk- ar.“ Það hlýtur aS vera einhver fótur fyrir endurholdgunarkenningunni, að dæma eftir því, hvernig sumir lifna skyndilega við, þegar kemur að lokunartíma kránna. Afgreiðslumaður við eiginkonu manns, sem er að máta jakkaföt: „Og hvernig líkar honum við þessi?" Algemeen Handelsblad, Amsterdam Á lista yfir góðgerðarstofnanir getur að líta félag eitt í Hollandi, sem styrkir knapa, sem hafa fitnað og eiginlega „vaxið upp“ úr starfi sínu, ef svo mætti segja. Gach am ní h-eagnach saoi: E'nginn maður er alltaf vitur. Gamall írskur málsháttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.