Úrval - 01.11.1965, Side 63

Úrval - 01.11.1965, Side 63
LESBÍANS 61 rétt er að geta þess, að á árinu 1964 hefur okkur borizt til birtingar meira en nokkru sinni fyrr af efni eftir sérfróða höfunda. Án M R G félags- ins hefði slíkt verið óhugsandi. Við höfum einnig áhuga á að draga kven- kynvillu út úr sorpritum og nætur- klúbbum. Við höfum furðað okkur á hve mikill fjöldi karlmanna hefur snúið sér til okkar í sambandi við það. Við höfum einnig lýst því yfir, sem einu af markmiðum okkar, að við værum fúsar til allar í samein- ingu, og reiðum okkur í því efni á hvern einstakan meðlim, að taka þátt í ósviknum vísindalegum rann- sóknum. Hingað til hefur verið fremur lítið um slíkar rannsóknir. Einn af félögum okkar tekur þátt í einni slíkri. En slíkar rannsóknir eru ef til vill það, sem mest ríður á sem stendur. Spurningum sem þess- um: „Hvers vegna er ég....“ eða „Hvað veldur því....?“ „Er það rangsnúin hneigð (perversion) eða fullkomlega eðlilegur gangur lífs- ins?“ er ekki hægt að svara, sökum þess að enginn veit það með vissu enn sem komið er. Og þar sem ólík- legt virðist að í náinni framtíð fáist nægilegt fjármagn til þess að koma af stað slíkum fjöldarannsóknum, sem nauðsynlegar væru til að svara slíkum spurningum, virðist líklegt að ekki fáist svar við þeim á okkar dögum að minnsta kosti. Á meðan þannig stendur, erum við kynvilltu konurnar, hvorki verri né betri en aðrar mannlegar verur svona upp og ofan. Við erum hjúkrunarkonur yðar, einkaritarar, búðarstúlkur, strætisvagnastj órar, jafnvel kennarar barna yðar, en samfélagið lítur enn á okkur sem „þessar konur.“ Því eldri sem ég verð, þeim mun betur kann ég að meta börn. Börn eru heilbrigðustu meðlimir mannkynsins, og þar að auki hinir indæl- ustu, því að þau eru nýkomin úr höndum skaparans. Þau eru duttlungafull, uppáfinningasöm, ráðagóð og pörótt, en frá Þeim streymir glaðlyndi og gott skap út yfir gervalla heimsbyggðina. Við fullorðna fólkið lifum í sífelldum kvíða um, hvaða álit þau muni hafa á okkur. Lif okkar er ein samfelld vörn gegn hinni ógnvekjandi orku þeirra. Líf okkar er eintómur þrældómur í viðleitni okkar til þess að rækja það, sem er vænzt af okkur, að við rækjum. Við komum þeim í rúmið með nokkurs konar hugarlétti og heilsum þeim á morgnana með gleði og eftirvæntingu. Við öfundum þau af hæfileikum þeirra til þess að upplifa ævintýri og gera stórfenglegar uppgötvanir. Á allan þennan hátt auka börnin við þá dásemd að vera lifandi. Á allan þennan hátt hjálpa þau til þess að halda okkur ungum. Herbert Hoover
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.