Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 64

Úrval - 01.11.1965, Blaðsíða 64
Eftir Steingrím Jónsson raf magnsst j óra ■ Menntun embættismanna í tilefni hins merka er- indis Jónasar Haralz, EvÁ&Mf forstj óra Efnahagsstofn- unarinnar, um embætt- ismenn ríkisins og menntun þeirra, hafa spunnizt ýms- ar umræður og ritstjórn T.V.F.Í. hefir spurt ýmsa menn innan vé- banda félagsins um álit þeirra eða viðhorf til erindisins. Ég hefi einn- ig verið beðinn um að skýra frá áliti mínu og er mér ánægja að verða við þeirri bón, enda þótt ég bæti litlu málefnislega við það, sem þegar hefir verið sagt. Það er erfitt að tala um embættis- menn ríkisins almennt og um hverj- ar kröfur beri að gera til menntunar þeirra, án þess að skilgreint sé, hvað sé átt við með embættismönn- um ríkisins. Ég ætla að nota orðið hér í gamalli og þröngri merk- ingu, frá þeim tíma, þegar ríkis- stjórnirnar höfðu lítil afskipti af athafnalífi þegnanna, en hinir virðu- legu embættismenn höfðu einkum skyldu til að gæta þess að lögum, reglugerðum og fyrirmælum stjórn- arvalda væri fylgt og þá einkum, þegar til þeirra var leitað. Nú virð- ist vera komin tilhneiging til að kalla alla þá menn embættismenn ríkisins, sem taka föst laun úr rík- issjóði eða stofnunum ríkisins. Ég tel það of langt gengið í sambandi við umræðuefnið og held mér því við hina þröngu merkingu og er þá einkum um að ræða ráðuneytis- stjóra, deildarstj óra þeirra og full- trúa. Áður fyr voru afskipti ríkisvalds- ins af atvinnumálum, og raunar félagsmálum einnig, næsta lítil. Framkvæmdirnar voru að mestu 02 Tímarit VFÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.