Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 68

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 68
66 ÚRVAL menn deilda á tækni- eða viðskipta- sviði, er hafa þá sérmenntun, er deildirnar krefjast, þá er minni þörf á því, að forstjórinn hafi sömu sérinenntun, enda þótt hann verði áfram dómbærastur á gang rekstr- arins, ef hans sérmenntun fer sam- an við starfssvið deildarinnar. Þeg- ar fyrirtækið er orðið það stórt, að forstjórinn hefir aðeins á höndum stjórn og yfirumsjón með ýmsum deildarstjórum, þá þarf sérmennt- un hans ekki lengur að vera á sviði framleiðslu fyrirtækisins eða við- skipta, hann gæti t.d. verið lögfræð- ingur eða hagfræðingur með stjórn- andi hæfileikum eða velmetinn stjórnmálamaður, sem öðlazt hefir reynslu og þekkingu á sviði fyrir- tækisins á löngum stjórnmálaferli. Er þetta ekki óalgengt fyrirbrigði á Norðurlöndum og raunar víðar. Hér hefir verið hugsað um for- stjórann sem aðalframkvæmdastjóra opinbers fyrirtækis, þannig að hann annaðist ekki embættisstörf jafn- framt, en embættismaður ríkisins væri yfir hann settur. Er þá komið að því að spyrja, hver skuli vera menntun embættismannsins. Þeir hafa yfirleitt verið lögfræðingar og mætti ætla, að lögfræði eða hag- fræði væru þær háskólagreinar, sem bezt hentuðu áfram ráðuneytisstjór- um, deildarstj órum þeirra og full- trúum í ráðuneytum ríkisins. Þetta á þó einkum við um starfssvið þau, er varða innanlandsmálefni. Hin síðari árin hafa milliríkja- viðskipti og utanríkisþj ónusta auk- izt mjög mikið og komizt á æ fleiri svið eigi aðeins viðskiptalegs eða á atvinnusviði, heldur og á mörgum öðrum sviðum menningar, heil- brigði o.fl. Verður þá nauðsyn á því, að embætismenn ríkisins kunni vel skil á lögum og rétti í milli- ríkj aviðskiptum. Nær þetta einnig til banka-, efnahagsmála og mark- aðsmála, svo mjög eru milliríkja- samskiptin orðin fjölþætt og sam- gróin viðskiptalífinu. En embættis- störfin krefjast sinnar sérþekkingar einnig á þessum sviðum. Mun lög- fræðin eins og hún er kennd við há- skóla okkar naumast veita full- nægjandi fræðslu á öllum þessum víðtæku verksviðum. Síðan fslendingar tóku utanrík- ismálin í þjónustu sína hefir orðið mikil þróun á því sviði hjá okkur og hefir það heppnazt, að við höfum fengið ýmsa vel menntaða menn í þjónustu ríkisins í þessum marg- þættu og vandasömu embættisstörf- um. Hafa þeir fengið þjálfun er- lendis, þar sem okkar innanlands- menntun hefir eigi náð til og getað hagnýtt hana síðan í embættisstörf- um sínum hér á landi. Ungi maður, ef hún spyr þig, hvort þér geðjist að hári hennar greiddu á þennan hátt, þá skaltu gæta þin. Konan hefur þá þegar drýgt hjóna- band i hjarta sinu. Don Marquis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.