Úrval - 01.11.1965, Page 90

Úrval - 01.11.1965, Page 90
88 ÚRVAL kjöt sitt og svínakjöt. Ull, timbur og málmar Bretlands allt jók á auð- æfi keisaraveldisins. Frá leirvöru- smiðjunum í suðurhluta Gallíu, voru hinar sérkennilegu, glansandi, rauðu leirvörur, skreyttar með upp- hleyptum blómamynztrum, eða ein- földum, fögrum myndum, fluttar bæði yfir Alpafjöllin og Ermarsund- ið, til þess að skarta jafnt á borð- um hinna veraldarvönu Rómverja og höfðingjanna í Bretlandi. Há- skólar blómguðust í Autum, Borde- aux og Marseilles. Á annarri öld e. Kr. bar Gallía þess sláandi vitni, hve stjórnkænska Rómverjanna hafði heppnazt vel og orðið áhrifa- rík. En tímarnir breyttust. Á þriðju öldinni tóku innrásir ósiðmenntaðra þjóðflokka — hin upphaflega or- sök þess, að Rómverjar réðust inn í landið — að lama veraldlegt gengi héraðsins; og ræningjahópar ó- ánægðra bænda (Bagaudae) fóru rænandi og ruplandi um landið. Borgir, sem einu sinni höfðu náð yfir 200 ekrur (V2 km2), höfðu nú komið upp varnarveggjum umhverf- is 20 ekrur eða svo, þar sem helztu opinberar byggingar stóðu. Leir- vörusmíðin lagðist niður, og flótti fjármagns hófst frá Gallíu til Bret- lands, sem í annað sinn varð hæli Gallanna á tímum utanaðkomandi þrýstings. En hin forna keltneska orka hafði dvínað á þriggja alda menningartímabili; og brottför hins rómverska setuliðs ásamt hægfara þróun sambanda erlendra innflytj- enda í óháð konungsríki, markaði endalok þess, að yfirráð Gallíu væru í höndum keltneskra íbúa hennar. Aðeins á hinum fjarlægustu vest- rænu eyjum, af þeim heimi, sem Rómverjar höfðu kynnzt, hélt hin keltneska menning áfram að lifa, til þess að blómgast í dýrð hinnar keltnesku kirkju, list hennar og dýrlingum. Við heræfingar brezkrar herdeildar í Vestur-Þýzkalandi var eftir- farandi fyrirskipun gefin: „Enginn hermaður má fara inn í bjórstofu til þess að kaupa bjór.“ Er heræfingarnar höfðu staðið um hríð, sneri ég aftur til litla, þýzka Þorpsins, sem skriðdrekasveit mín hafði bækistöð í. Ég varð óskaplega hneykslaður, þegar ég ók inn á þorpsgötuna og sá skriðdreka standa úti fyrir bjórstofu einni. Hinum 12 feta löngu, 105 millimetra víðu byssum hans var miðað beint á einn gluggann. En Það voru ekki kúlur, sem ultu út um hlaupið, heldur 5 samanvöðluð ríkismörk, og var bjórstofu- eigandinn ekki lengi að grípa þau. Siðan stakk hann 5 bjórflöskum inn í byssuhlaupið. Síðan var skriðdrekanum ekið aftur á bak frá gluggan- um, byssuhlaupið lyftist smám saman hærra og hærra, og hinar þráðu bjórflöskur runnu lipurlega niður í útréttan faðm hins ráðagóða lið- þjálfa mins. Philiph Folger liösforingi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.