Úrval - 01.11.1965, Side 110

Úrval - 01.11.1965, Side 110
108 spjöliin eru lesin vandlega, kemur í ljós, að sjálfstraust hans fór vax- andi, og á stundum opinberunarinn- ar varð honum ljóst, að hann var sjálfur sonur guðs: „Ég er vegurinn,“ sagði hann, og hann bað vini sína að leysa sjálfa sig, vera trúaðri og vænta meira af guði. Þeir, sem á hann hlýddu, urðu snortnir af boðskap hans, og jafn- vel hinir kaldrifjuðustu hlutu að dást að honum. Svo komu umskiptin. Fœðingarbær hans varð jyrstur til að snúast gegn honum. Hann var kallaður „Jesús frá Nazaret“ og það var honum að þakka að þetta smá- þorp, sem hafði verið fyrirlitið, naut nú virðingar sem helgur staður. Hann fór til Nazaret, gekk inn í samkunduhúsið og hóf að lesa bók Jesaja spámanns: „Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefur smurt mig, til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, hann hefur sent mig til að boða bandingjum lausn og blindum, að þeir skuli aftur fá sýn, til að láta þjáða lausa, til að kunngera hið þóknanlega ár Drottins.“ Hann vafði saman bókina. Síðan sagði hann: „f dag hefur rætzt þessi ritningargrein, sem þér nú hafið heyrt.“ Það ríkti uggvænleg þögn í sam- kunduhúsinu og allir störðu á hann. Hann vissi, hvað þeir voru að hugsa: „Það getur vel verið að þú hafir vakið athygli í Kapernaum, en við þekkjum þig. Þú ert enginn spámað- ur; þú ert bara sonur hans Jóseps trésmiðs. Þú leikur ekki á okkur!“ Þeir vildu að hann gerði kraftaverk, UNDRMIHH SEM FESTIR TANNGÓMINN, DREGUR ÚR EYMSLUM, LÍMIST VIÐ GÓMINN, ÞARF EKKI AÐ SKIPTA DAGLEGA. SNUG er sérstaklega mjúkur plastic-púði, sem sýgur góminn fanstan, þannig að þér getið talað, borðað og hlegið ón taugaóstyrks. SNUG er ætlað bæði efri- og neðrigóm. — Þér getið auðveldlega sjólf sett púð- ann ó, hann situr fastur og hreinsast um leið og tennurnar. — SNUG er skaðlaus tannholdi og gómnum. Endist lengi og þarf ekki að skipta daglega. Snug HEILDSÖLUBIRGÐIR: J.Ó. MÖLLER & CO. Kirkjuhvoli, Sími 16845.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.