Úrval - 01.11.1965, Side 117

Úrval - 01.11.1965, Side 117
EINN ÞÁTTUR 115 EINN ÞÁTTUR Maður sefur í rúmi — sem er í nokkurskonar hálfherbergi — þann- ig, að hálfur veggur stofunnar er opinn út að breiðum veranda, sem er gyrtur fallegum pílárum úr trje. Þarfyrir utan sjest fagurt landslag. Verandinn virðist vera lengri úti fyrir en breidd stofunnar. -— Það heyrist þytur, síðan ljettur hug- fylltur hlátur, fullur meðvitundar, um leið og maður birtist á ver- andanum — þar sem útveggur stof- unnar endar; — hann hefur komið þeim megin að stofunni — ekki þeim megin, sem þilið vantar, þar sem sjest út. — Þetta er náttúru- andi í óútmálanlegu hertigi — í ljósgrænlitum búningi með langa spjótstöng í hægri hendinni. Það er örlítið brotið framan af oddinum á spjótstönginni. N áttúruandinn (rödd hans og orð og tal): Ha, ha, ha — hann sef- ur. (Gengur nær, lítur niður að rúminu, talar, hláturinn heyrist aðeins í rómnum): Þú heldur, að þú sjert skáld (andartaks þögn), og langar að vera skáld. En þig vantar eitthvað í vökunni, finnst þjer. Ha, ha, ha. — — Það er von.---------Og þú heldur, að þú sjert ekki skáld, ef þú skrifar upp draum, sem er skáldlegur — ha, ha. ■— Það er naumast að þú heldur að skáldskap- urinn eigi að vera merkilegur. — Það er ekki hlæjandi að því. (Tek- ur sjer til hjartans, og lýtur niður að hinum sofandi manni; heldur hendinni á hjartanu og réttir sig upp og brosir; talar): — — Þessi hljómur — (þegir andartak), þar sem ekki er hægt að greina orða- skil — af því raddirnar eru svo margar.-------Þessi hljómur — er svo stór og yfirgripsmikill — að fyrir þjer er hann þögn. — — Þessi hljómur er sterkast afl heims- ins — þögnin. — Við náttúruandar skiljum hann enn ekki — þennan hljóm — en við vitum af honum. Þessi hljómur lætur Steingrím Thorsteinsson minnast á sig í einu af kvæðum sínum — og lætur hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.