Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 119

Úrval - 01.11.1965, Qupperneq 119
EINN ÞÁTTUR 117 il skáld (þegir — eins og hugsi). (Sofandi maðurinn rumskar — hrýtur — byltir sjer yfir á hina hlið- ina — rjettir aðra hendina út frá sænginni, eins og hann vilji heilsa þeim aðkomna — — umlar eitthvað upp úr svefninum. — Andinn talar áfram). Náttúruandinn (áfram): Þið eruð búnir að þrautreyna hitann — fyrst slógu þið tinnu ■—- svo funduð þið upp púðrið, — takið eftir því, — frostið þolir sjálft sig — það leggst í lög í jökulbreiðurnar við himin- blámann,----------alt er háð sömu örlögum og þið sjálfir — ef þið lifið í anda forgengilegra efnasam- setningar — engu síður en ísinn, þegar hann bráðnar við sólarhit- ann. — Öll ykkar menning gengur út á að tortíma ykkur sjálfum, ef þið sjáið ekki nema menninguna í náttúrunni —- þaðan sem menning- in er komin frá — í staðinn fyrir að náttúran á að vera í menning- unni —. (Þögn. Andinn brosir, er hann horfir á sofandi manninn —. Hlustar — talar): — Skáld — hvers vegna ekki strax nú þegar að ganga sjálfri náttúrunni á vald og læra hin einföldu drög hennar í hnatta- bygg'ing, þar sem tekur aldir að fæða fram einn náttúruanda, eins hnattar — ■— — Þið einstaklingar — þið með allt ykkar uppfærslu- vesin — sem þið annaðhvort svíkið um ávöxtun — eða uppkomið millj- ónaherum — er bara smásjár minna vísindatilbiðjana, sem þið trúið á, — hvorttveggja er ófullnægjandi meðan það er ekki til annars en fótumtroða eins mikið af jarðar- skrauti og nokkur ísöld nokkru sinni hefur uppfundið. Alt ykkar líf- errii gengur út á að vera meiri en eitthvað annað, sem er mikið. — Þið hafið reynt að stinga út ísöld- ina í uppfinningum-------þið getið mikið ■— þið skapið ykkur vígi þar sem þið getið varist bæði hita og kuida — með því að finna jafnvægið milli andstæðnanna. — Það er naumast að þið haldið að þið sjeuð miklir — — (andinn gengur nær, lýtur aðeins niður að sofandanum, rjettir sig upp, talar í samstillingu við andardrátt sofandans, skýrt, blítt og rólegt): Með snjókorn í hjartastað eruð þjer allir vegir færir---------(Fer). (Náttúruandinn fer — sofandinn sest upp, sest framan á------kall- ar): — Hæ hæ — hæ — hæ hæ! (Inn kemur stúlka). Maðurinn skáldið: Kallaðu. á skrifarann minn — fljótt! (Stúlkan kallar): — Hæ hæ! — (og hann líka, bæði samróma): Hæ, hæ, hæ — — fljótt — hæ hæ! (Skrifarinn kemur inn). Maðurinn skáldið: Skrifaðu segi jeg •— skrifaðu! Út með þig, hæ, hæ, út! (Stúlkan fer. — Skáldið situr framan á rúminu): Skrifaðu! Skrifarinn (sest): Já. Skáldið: Ertu tilbúinn? Skrifarinn: Já. Skáldið: Skrifaðu — (lygnir aftur augunum — — setur nefbroddinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.