Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 9

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 9
ALMANAK VORT ... 7 Páskadagur er alltaf næsta sunnu- dag eftir fyrstu tunglfyllingu eftir vorjafndægur. Viti maður páskadag einhvers árs, þá er auðvelt að finna alla aðra hreyfanlega hátíðisdaga ársins. Föstuinngangur er sjö vikum fyrir páska og hvítasunnudagur er sjö vikum eftir páska. Páskarnir eru því mitt á milli föstuinngangs og hvítasunnu. Næsti sunnudagur fyrir páska nefnist pálmasunnudagur. Uppstigningardagur er næst síðasta fimmtudag fyrir hvítasunnu. A eftirfarandi töflu má sjá, hvenær páskadagur verður fram til ársins 2000, frá árinu 1967 að telja: Páskadagur 1968—2000 1968 14. apríl 1985 7. apríl 1969 6. apríl 1986 30 marz 1970 29. marz 1987 19. apríl 1971 11. apríl 1988 3. apríl 1972 2. apríl 1989 26. marz 1973 22. apríl 1990 15. apríl 1974 14. apríl 1991 31. marz 1975 30. marz 1992 19. apríl 1976 18. apríl 1993 11. apríl 1977 10. apríl 1994 3. apríl 1978 26. marz 1995 16. apríl 1979 15. apríl 1996 7. apríl 1980 6. apríl 1997 30. marz 1981 19. apríl 1998 12. apríl 1982 11. apríl 1999 4. apríl 1983 3. apríl 2000 23. apríl 1984 22. apríl Áhyggjur eru ein mynd óttans, og allar myndir óttans framkalla þreytu, maður, sem hefur lært að óttast ekki, mun finna, að það hef- ur jafnframt dregið geysilega úr þreytu þeirri, sem daglegt líf veld- ur honum. B. Russéll Engir menn eru lagtækari við að lagfæra ýmislegt, sem aflaga fer á heimilinu, en þeir, sem eru duglegir að skrifa ávísanir. Það er mannlegt að skjátlast. En það er ekki mannlegt að viður- kenna það. Húsmóöir nokkur í Belfast kom inn í heimilisdýraverzlun. Hún benti á páfagauk, sem gaf henni illt auga, og spurði: „Talar þessi fugl?" Eigandinn roðnaði og honum fór augsýnilega að líða heldur illa. „O, það vantar ekkert á, að hann tali, frú,“ svaraði hann. „En hann vill ekki láta hafa neitt eftir sér.“ Velmegun: Það ástand, þegar fjölskylda er að borga af hálfri tylft hluta i stað eins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.