Úrval - 01.08.1967, Síða 12

Úrval - 01.08.1967, Síða 12
10 ÚRVAL allan andlegan þroska þeirra. Kem- ur það fram á ýmsan hátt: sem deyfð, áhugaleysi, þunglyndi og til- finningasljóleiki." Ennfremur segir sami höfundur: „. . . má fullyrða, að of fábreytt umhverfi, þar sem ungbarnið skort- ir skynjunarörvun og er ekki í eðlilegum félagstengslum við móð- ur sina (staðgengil hennar) og síð- ar við annað fólk, sé mjög óhag- stætt öllum andlegum þroska þess. Ef á þetta brestur mikið sakir af- skiptaleysis og einangrunar, er and- legur þroski barna að miklu leyti kyrktur í fæðingunni og persónu- gerð þeirra raskast. Slík meðferð ungbarna er sama eðlis og hinn óhugnanlegi „heilaþvottur", sem flestir eiga ekki nógu sterk orð til að fordæma.“ f bók minni, Úr hugarheimi, Rvík., 1964, er komizt svo að orði á bls. 190—192: „Veigamikil und- irstaða andlegs heilbrigðis er eðli- leg þróun geðtengsla. Hefur verið lögð áherzla á, að skilyrði fyrir slíkri þróun sé stöðugt og náið sam- band barnsins við heilbrigða for- eldra, einkum móðurina. Ef það samband rofnar, má búast við sál- rænum truflunum, sem geta verið alvarlegs eðlis. Einkum gildir þetta um ungbörn og er aldurinn 6—18 mánuðir talinn varasamastur. Þá myndar barnið fyrstu tengsl sín við mannheim og mistakizt það, er hætt við að öll viðfangsþróun þess verði meira og minna brengluð. Brautryðjandi í rannsókn þessara mála var Englendingurinn J. Bowl- by, en niðurstöður hans . . . vöktu mikla athygli. Bowlby komst að þeirri niður- stöðu, að þrenns konar aðstæður gætu valdið alvarlegum truflunum á geðheilsu barna . . . a) Algjör skortur á tengslum við móður (eða staðgengil hennar) fyrstu þrjú ævi- ár barnsins. b) Barnið er svipt móð- ur sinni um skemmri tíma, a. m. k. í þrjá mánuði, en þó líklega öllu fremur, ef fjarvistirnar eru lengri en sex mánuðir, — á fyrstu þrem, fjórum árunum. c) Tíð skipti á móð- ur og staðgenglum hennar á fyrr- nefndu aldursskeiði. Truflanirnar geta lýst sér með mörgu móti og verið ýmist tíma- bundnar eða varanlegar. Bowlby nefnir eftirfarandi fjögur atriði: a) Barnið bregzt illa við móðurinni, þegar það kemur til hennar aftur og lætur stundum sem það þekki hana ekki. b) Barnið verður ákaf- lega kröfuhart við móðurina eða staðgengil hennar . . . Mikil afbrýði- semi og skapofsaköst gera vart við sig. c) Glaðleg, tilfinningalega yf- irborðsleg framkoma barnsins við fullorðið fólk, sem það umgengst. d) Tilfinningalegur sljóleiki. Barn- ið myndar engin geðtengsl við aðra. Oft fylgja þessu sérstakar, reglu- bundnar líkamshreyfingar (róa sér fram og aftur og rugga) og stund- um sækir barnið í að berja höfð- inu við eitthvað það, sem er í nám- unda (veggi, rúmgafl). Niðurstöður Bowlbys studdust að- allega við athugun á börrium, sem höfðu verið svipt móður sinni um lengri eða skemmri tíma. Þeim var komið fyrir á barnaheimilum, sjúkrahúsum og í fóstur hjá ein- staklingum. Svo var að sjá sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.