Úrval - 01.08.1967, Síða 16

Úrval - 01.08.1967, Síða 16
14 ÚRVAL líma þarf að ganga frá fóstri allra þeirra barna, sem ekki eiga aftur- kvæmt til móður sinnar, enda á það yfirleitt að vera hægt, nema alveg sérstakar og óvenjulegar að- stæður komi til. Ætli móðirin sjálf að annast barnið, þarf að leggja mikla áherzlu á að hún geti tekið það fyrir hálfs árs aldur — og oft mun hún þarfnast aðstoðar við að búa sér og barni sínu heimili. Drag- ist þetta lengur, er óhjákvæmilegt að móðirin auki verulega afskipti sín af barninu, unz hún fær það með öllu. Sérstaka varúð þarf að viðhafa, þegar um vistun 6—18 mánaða barna ræðir. Þar má aldrei nota barnaheimilið, nema sem algjört neyðarúrræði, þegar engir mögu- leikar eru á einkafóstri, sem hæfir. Reynist hins vegar óumflýjanlegt að leita á náðir barnaheimilis má dvöl barnsins helzt ekki fara fram úr tveimur mánuðum. Þeim börn- um þarf þar að auki einatt að sinna sérstaklega í samræmi við það, sem að ofan greinir. Eftir því sem nú hefur verið sagt, ætti að liggja Ijóst fyrir, að barna- heimili fyrir ungbörn, sem rekið er með sjúkrahúsfyrirkomulagi, þar sem þorri starfsfólks er lítt eða ekki þjálfaður, þar sem vaktaskiptakerf- inu er beitt, þar sem afskipti mæðr- anna af börnunum eru lítil og lítið eða ekkert reynt til að auka þau, þar sem dvöl bamanna, margra hverra er of löng, — heimili, sem þannig starfar hefur ekki tekið til- lit til þeirra endurbóta, sem nú þykja sjálfsagðar og nauðsynlegar og er því engin von til annars en mörg börn, er þar dveljast hljóti veruleg og andleg mein. Hlutskipti lögreglunnar: George Gobel sagði nýlega sögu af manni, sem var að aka konu sinni á fæðingardeildina í síðasta lagi. Og storkurinn náði þeim á miðri leið. Lögregluþjónn þar á götunni varð við hjálparbeiðni hans og tók á móti barninu þarna í bilnum. Hann hafði síðan endaskipti á barninu á venjulegan hátt og danglaði í afturendann á því, svo að það rak upp heljarmikið gól til merkis um, að allt væri í lagi með öndunarfærin. Við þessar aðfarir öskraði faðirinn að lögreglumanninum viti sínu fjær af reiði: „Það er ekki að spyrja að grimmdinni í þessum lögreglu- þjónum!“ Bill Kennedy Luis Munoz Marín, fyrrverandi landsstjóri á eyjunni Puerto Rico, þar sem offjölgunarvandamálið er efst á blaði: „Það er gamall málsháttur á Puerto Rico, sem hljóðar svo, að maður eigi að gera þrennt á æví- skeiði sínu, gróðursetja tré, skrifa bækur og eignast syni. Ég vildi bara, að þeir gróðursettu meira af trjám og skrifuðu fleiri bækur." Time
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.