Úrval - 01.08.1967, Page 20

Úrval - 01.08.1967, Page 20
18 sónurnar við hirðina væru, auk rík- iserfingjans, þær Madame Adelaide, Madame Victoire, Madame Sophie og Madame Louise, dætur gamla konungsins, en þær voru allar pip- armeyjar. Sú elzta, Madame Adela- ide, var geysilega viljasterk og siða- vönd. Hún var argasti harðstjóri. Það var erfitt að geta sér til um, hvort hefur verið óskemmtilegra fyrir Marie Antoinette, að þurfa að lúta ósveigjanlegri stjórn Madame Adelaide og hinna piparmeyjanna, systra hennar, eða þurfa að kyngja þeirri móðgun að verða að þekkja og umgangast persónu sem du Baríy, sem gamli konungurinn hafði skipað í einn æðsta sessinn við hirð- ina. En það óskemmtilegasta var samt ríkiserfinginn sjálfur, eiginmaður hennar. Hann var stórvaxinn og klunna- legur. Hann talaði sjaldan. Hann hafði engan persónuþokka og var algera laus við allt andríki. Hann tók aðeins þátt í lífinu við hirðina, þegar hann neyddist til slíks, en með algeru sinnuleysi og sljóleika. Honum fannst gaman að vinna í smiðju sem járnsmiður og lása- smiður, og honum fannst gaman að veiðum. Hann bjó ekki yfir nein- um sérstökum hæfileikum, og aug- sýnilega hafði hann enga löngun til þess að verða prins, konungur eða eiginmaður. Hér á eftir getur að líta dagbókarfærslur hans, og ná þær yfir rúmlega tveggja vikna skeið, þar á meðal brúðkaup hans: Sunnudagur, 13.: Fór frá Versölum. — Borðaði kvöldverð ofe svaf í Compignée, ÚRVAL á heimili M. de. Saint-Florentin. Mánudagur, 14.: Viðtal við Mademe la Dauphine. Þriðjudagur, 15.: Borðaði kvöldverð hjá La Mu- ette. Svaf í Versölum. Miðvikudagur, 16.: Brúðkaup mitt. íbúð í „gallerí- inu“. Konungleg veizla í Salle d‘Opera. Fimmtudagur, 17.: Óperusýning á „Perseusi“. Föstudagur, 18.: Hjartarveiðar. Hittumst í La Belle Image. Felldi einn. Laugardagur, 19.: Viðhafnardansleikur í Salla d‘ Opera. Flugeldasýning. Fimmtudagur, 31.: Ég fékk illt í magann. Hann hafði engan áhuga á kon- um og gaf sér lítinn tíma til þss að sinna brúði sinni. Og þetta var líf það, sem Marie Antoinette hafði lifað undanfarið, er hún hitti Axel Fersen greifa á dansleiknum og daðraði svolítið við hann... . Fersen fór frá París strax að dansleiknum loknum og hélt áfram hinni miklu ferð sinni um Evrópu. Hann sá ekki Marie Antoinette aft- ur fyrr en að fjórum árum liðnum. Þegar Fersen sneri aftur til Par- ísar og var kynntur við hirðina í Versölum, var Marie Antoinette orðin drottning. Hún átti von á barni, og hún var óhamingjusöm í hjónabandinu. Þegar hún sá Fer- sen, sagði hún: „Ó, gamall kunningi!" Og hún tók aftur gleði sína. Hann kom aftur til hirðarinnar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.