Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 25

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 25
MARIE ANTOINETTE OG AXEL FERSEN 23 Lúðvík 16. virtist það áskapnað að verða að eyðileggja sérhverja áætl- un. Skyndilega tilkynnti hann, að það væri ekki viðeigandi, að Lúð- vík 16. héldi í fylgd erlends aðals- manns til móts við frönsku her- deildina, sem átti að bjarga hon- um. í bænum Bondy krafðist hann þess því, að Fersen yfirgæfi þau. Konungur þakkaði honum aðstoð- ina og tók svo sjálfur við taumum hins risastóra vagns. Drottningin brast í grát.... / Fersen komst undan. Bróðir kon- ungs og mágkona komust einnig undan. En konungur var tekinn fastur ásamt þeim hinum, sem í vagninum voru, og var það ein- göngu vegna margs konar mistaka hans.... Konungur dó á höggstokknum. —- Fersen var í Briissel algerlega pen- ingalaus og var árangurslaust að reyna að finna einhver ráð til þess að bjarga Marie Antoinette. Hún var hjálparvana. Honum var sagt, að hún hefði verið tekin af lífi á- samt konungi, og hann hefði enga ástæðu til þess að efast um, að svo væri. En henni var þess í stað haldið sem fanga í einangrunarklefa, og réttarhöldin voru haldin yfir henni í einrúmi. Fersen var erlendis, þegar henni var ekið um stræti Parísarborgar líkt og manni hennar, og hún Iét lífið á höggstokknum. . . . Það kom að því, að Fersen hlaut tignarstöðu og titil föður síns. Hann hóf þátttöku í opinberum málum Svíþjóðar. Hann umgekkst aðeins fátt fólk. Þá ríkti mikil togstreita í Svíþjóð um það, hver skyldi taka við kon- ugntign. Karl 13. var að dauða kom- inn. Prinsarnir Kristján og Gústaf kepptu báðir um konungstignina. — Fersen studdi Gústaf prins í átök- um þessum. Kristján prins dó síðan skyndi- lega. Það var almennt uppnám.— Fersen var ásakaður um að hafa drepið hann á eitri. Kristján prins var jarðaður, og var Fersen við- staddur jarðarförina. Hópur bál reiðra stuðningsmanna hins Iátna prins réðst að vagni Fersens og grýtti hann. Fersen var dreginn nið- ur úr vagninum og honum síðan varpað til jarðar. Vinir hans reyndu að verja hann, en óvinir hans sóttu á. Það lá alveg við, að vinum hans tækist að bjarga honum, en síðan náðu óvinir hans honum að nýju. Og svo fór, að lýðurinn myrti hann á grimmilegan hátt. Þetta gerðist þann 20. júní árið 1810. Þá voru liðin 19 ár, alveg upp á dag, frá þeim degi, þegar hann bafði árangurslaust reynt að bjarga Marie Antoinette undan reiðiflóði stj órnarbyltingarinnar. E'nginn maður hefur nokkru sinni sagt við konu, að hún talaði of mikið, meðan hún var að segja honum, hversu stórkostlegur hann væri. Earl Wilson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.