Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 27

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 27
KÓRANINN 25 hið argasta guðlast, þar sem þeir trúa því staðfastlega að höfundur Kóranins sé enginn annar en Allah sjálfur. Þeir trúa því að frumein- takið hafi legið, frá upphafi allra hluta, á borði við hliðina á hásæti Allah á himnum. Eftirrit af þessu eintaki, var ritað á pappír og bund- ið í silki og skreytt gulli og eðal- steinum og var það flutt af himnum af erkienglinum Gabriel, sem sýndi Múhameð það við ýmis tækifæri, venjulega einu sinni á ári, en þó tvisvar síðasta árið sem spámaður- inn var boðberi Allah. Því er jafn- framt trúað að Gabriel hafi lesið iðulega og við ýms tækifæri kafla fyrir Múhameð á tímabili, sem tók yfir tuttugu ár, og síðan endurtók spámaðurinn fyrir skrifurunum orð Gabriels, en þeir rituðu niður orð- in um leið og þau féllu frá vörum hans, eða geymdu þau sér í minni. Múhameð nefndi Kóraninn kraftaverk, og að nokkru leyti, án þess tillit sé tekið til trúarlegs mik- ilvægis hans, er hann það. Hann er ritaður á hreinustu og sígildustu arabisku, sem nokkru sinni hefur verið um að ræða, og reyndar var ekkert til sem hét arabiska fyrir daga hans annað en slitur af hjú- skaparlögum og ástasöngvum. Það er vegna Koranins að arabiska er eitt af fjölnotuðustu tungumálum heims í dag, og ekki einasta notað af aröbum, heldur einnig í mörgum löndum, ýmist sem aðaltunga eða hjálpartunga. Hvar sem Moslems eru niðurkomnir á hnettinum, hvort heidur það er i Norður-Afríku, Austurlöndum nær, Nigeríu, Mada- gascar, Zanzibar eða annars staðar, þá er Kóraninn venjulega grundvall- arritið á þessum stöðum í menntun, lögum og stjórnmálum. Moslems telja að það sé algerlega hægt að treysta Kóraninum, sem fullkomn- um leiðbeinanda í öllu sem fyrir kemur í daglegu lífi. Þetta er ekki mjög stór bók, vissulega ekki — um það bil þrír fjórðu af lengd Nýja-testamentisins. Samkvæmt Moslems talnameistara einum er fjöldi orða 77 þús. 639, en annar hefur talið þau 77 þús. 934. Einhver taldi stafina og sagði þá vera 323 þús. 015. Það er eins um Koraninn og Biblí- una að honum er skipt í kafla og vers. Kaflarnir eru kallaðir suras, og eru 114 að tölu, og eru mjög mis- munandi að lengd. Það má segja að niðurröðunin miðist við lengd kafl- anna, þannig að þeir lengstu eru fyrstir, en sé aftur raðað eftir ár- setningu, líklegri er þessu öfugt farið, þar sem styttri kaflarnir eru í meginatriðum frá fyrstu trúboðs- dögum Múhameðs, þegar hann var í Mekka, og lengri kaflarnir heyra til tímabilinu, eftir að hann fór frá Mekka og hafði tekið sér bólfestu í Medina. Það er þó um eina undantekn- ingu að ræða frá þessari skilgrein- ingu, og hún er sú, að kaflinn sem Kóraninn hefst á, er einn af stytztu köflunum, og er ekki nema hálf tylft lína. Þetta vers er Moslems hliðstæðan af Faðir vorinu, og það er haft yfir af trúuðum Moslems, hvar sem er í heiminum nokkrum sinnum á dag. Það er nefnt Fatihah (það er formáli eða kynning, eða inngangsorð) — og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.