Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 32

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL mann né þverlyndan mann, heldur a'ðeins sem sjúkling. Um tíma lilu flestir svo á að sá væri ofdrykkjumaður, sem farinn væri að drekka fyrir klukkan fimm síðdegis. En nú er algengt, að menn ræðist við um viðskipti sín yfir morgunverði sem rauðvín fylgir eða að Martini sé látið standa á því hádegisverðarbokði, sem haft er til reiðu í sama tilgangi. Þeir eru margir, sem drekka gjarnan hve- nær dagsins sem er, og mættu þeir þá líka vera ekki alveg ófróðir um verkanir áfengis. Áfengi er deyfilyf, sem verkar á miðtaugakerfið og gætir áhrifa þess jafnt á skapsmunum, á framkomu og á því valdi sem maðurinn hef- ur á hreyfingum sínum eða við- brögðum hans við ytri áhrifum. —• Áfengi er sljóvgandi en ekki hress- andi. Meðal þess, sem fyrst sljóvg- ast af völdum áfengis, eru hinar ýmsu hömlur sem maðurinn hefur að jafnaði á sér og framkomu sinni, en samfara því kemur fram sú þæginda- og vellíðunartilfinning, sem menn eru að sækjast eftir, þeg- ar þeir neyta áfengis. Sé drykkj- unni haldið áfram, fer maðurinn að missa stjórn á hreyfingum sínum, jafnframt því sem dómgreind, minni og einbeitingarhæfileiki sljóvgast, og enginn vafi er á því að vitið fer sömu leið jafnframt því sem marklaust sjálfsálit vex upp úr öllu valdi. En sé nógu mik- ið og lengi drukkið, lamast öll hug- arstarfsemi og maðurinn verður dauðadrukkinn. Áfengi vinnur fljótt á. Það er eitt þeirra fáu efna sem komast inn í blóðið úr maganum beint eða gegnum „veggi“ hans. Það örvar myndun magasafans og á sumum ertir það magaopið. Láli menn því of mikið ofan í sig af áfengi endr- um og sinnum, bregzt líkaminn til varnar á sinn hátt og losar sig við hinn óboðna gest. Þetta á við um hófsama drykkjumenn, enda hefur verið reiknað út að þeir verði engu skammlífari en bindindis- menn. Ekki er þó svo að skilja að áfengi sé alltaf skaðlaust. Það er heimsk- andi, „margan stelur viti vín“ og að sama skapi skaðar það eðlileg viðbrögð líkamans. Sérstaklega er hættulegt að taka það með róandi og verkeyðandi lyfjum, deyfilyfjum eða með örvandi lyfjum. Þá geta jafnvel litlir skammtar orðið mjög hættulegir. Enda er sjaldan hafður læknir með í ráðum við neyzlu þess. Það er löngu hætt að nota áfengi sem læknislyf eða það gerir eng- inn sem vit hefur á. Áður fyrr gáfu læknar það til að örva matarlyst, starfsþrek, blóðrásina eða til að herða menn fyrir sársauka, verja kvefi eða lungnabólgu eða sem móteitur við höggormsbiti. — Það gagnaði reyndar meira eða minna við sumu af þessu. En nú eru til meðul sem á allan hátt taka áfeng- inu fram. Sumir hafa brennivín til þess að hita sig upp þegar þeir þurfa að vera úti í kulda. Það getur reyndar skapað hlýindatilfinningu með því að það örvar blóðrásina í hörund- inu. En afleiðingin verður sú, að líkamshitinn lækkar við það að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.