Úrval - 01.08.1967, Page 38

Úrval - 01.08.1967, Page 38
36 ÚRVAL 200 árið 1953 niður í 123 í fyrra. Það er lítil hætta á því núna, að flóð, svipað hinu hroðalega Johns- townflóði árið 1889, geti haft jafn geigvænlegar afieiðingar sem þá, en í flóði þessu fórust 2.200 menn. Veðurathuganamenn á 1200 stöðum um gervöll Bandaríkin fylgjast ná- kvæmlega með hæð vatnsyfirborðs- ins í fljótunum. Og allt frá Salt Lake City í Utahfylki, Sacramento í Kaliforníu og Portland í Oregon- fylki í vestri til Hartford í Connecti- cutfylki á Austurströndinni berast 350 skýrslur alveg reglulega um hækkandi vatnsyfirborS fljóta af völdum vorleysinga. Bættar veðurathuganir og veður- spár hafa ekki aðeins bjargað manns- lífum heldur einnig verðmætri upp- skeru. Baðmullarræktarbændur voru hvattir til þess í fyrra að búa sig undir gróðursetningu í apríl, vegna hlýinda í marz, en hún verður að fara fram við hitastig, sem er ekki lægra en 14.4 stig á Celsius. En í 30 daga veðurspá sinni varaði Veð- urstofan menn við óvenjulega köld- um aprílmánuði. Bændurnir biðu með að sá og spöruðu sér þannig milljónir dollara. Veðurspár til stutts tíma, sem Landbúnaðarveðurþjónustan sendir stöðugt til 20 fylkja, er jafnvel enn áreiðanlegri. Á heitum vetrardegi búa appelsínuræktarbændur sig und- ir að kynda olíupotta sína í appel- sínulundunum vegna aðvörunar Landbúnaðarveðurþjónustunnar um, að mikið næturfrost sé væntanlegt. f Washington hafa þeir orðið varir við kuldann, sem nálgast úr norðri, og sérstök veðurathuganastöð í Lakeland í Florida fylgist mjög ná- kvæmlega með breytingum á loft- hitanum, en það er eina viðfangs- efni þeirrar stöðvar að spá fyrir um lámarkshitastig hverju sinni. Hitinn er mældur í mismunandi hæð frá jörðu, allt frá 6 þumlungum upp í 54 þumlunga yfir yfirborði jarðar, og fer lofthæðin eftir því, hvers konar uppskeru þarf að verja fyrir kulda. f Kaliforníu er mikið um fjöll og dali, og því er loftslag mjög breyti- legt, jafnvel á svæðum, sem liggja nálægt hvoru öðru. Því eru veður- athuganir gerðar þar mjög víða, oft með aðeins nokkurra mílna millibili. Það rignir sjaldan í San Joaquin- dalnum. En það er þýðingarmikið fyrir vínræktarbændurna, sem breiða vínþrúgurnar sínar á pappír, svo að þær þroskist sem fyrst í sól- skini Kaliforníu, að vita, að búast megi við regnskúr. Regnið getur einnig skolað burt skordýraeitri, svo að bændurnir skipuleggja hina dýru sprautanir með tilliti til veður- fregna. f Suðvesturríkjunum fylgjast spunaverksmiðjueigendur með veð- urspánum, svo að þeir viti, hvort loftrakinn verður svo hár, að baðm- ullin festist við vélaspólurnar. Og í Norðvesturríkjunum fylgjast skóg- ræktarmenn með loftvoginni til þess að vita, hvort loftrakinn verður svo lágur, að hann mun að líkindum valda skógareldum með sjálfsí- kveikju. Um 50 milljónir dollara fara til spillis daglega, þegar lágur loftraki neyðir þá til þess að bíða með að fella tré og draga þau burt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.