Úrval - 01.08.1967, Síða 39

Úrval - 01.08.1967, Síða 39
VEÐURSTJÓRN ER BRÁÐUM VÆNTANLEG 37 að ánum eða flutningatækjunum. Nákvæmar veðurspár hafa dregið úr þessum vinnutöfum, þannig að þær eru nú alveg við lámark. í hinum miklu skógum Alaska, þar sem flugvélar eru sífellt á sveimi í aðvörunarskyni vegna hættu á skógareldum, hafa veðurathuganir komið í veg fyrir óþarft eftirlitsflug. Sýni veðurspáin, að það sé engin hætta á rafmagnsstormum eða það sé öruggt, að það verði nægur loft- raki til þess að koma í veg fyrir sjálfsíkveikju, er eftirlitsflugið fellt niður á meðan. Veðurþjónusta þessi, sem er í beinum tengslum við eftir- iitsflugið og hófst árið 1963, sparaði hálfa milljón dollara fyrsta árið. Veðurupplýsingar eru sendar þráðlaust til rafreiknamiðstöðvar í Suitland í Marylandfylki á( degi hverjum frá 1000 stöðvum á landi og 2000 skipum. Af stöðvum þess- um rekur Veðurstofan 400 stöðvar erlendis og heldur úti 21 veðurat- huganaskipi. Aðrar upplýsingar koma frá öðrum löndum, kaupskip- um, flugfélögum og bandarískum herstöðvum um víða veröld. Á degi hverjum „melta“ rafreiknarnir 37.- 000 veðurskýrslur frá stöðvum á jörðu niðri, 1500 skýrslur frá veð- urathuganabelgjum, flugvélum og upplýsingar frá gervihnöttum um skýjafar. Úr upplýsingum þessum er 48 stunda veðurspá unnin daglega og 5 daga veðurspá er send út þrisv- ar í viku. VeSurspáin myndar svo grundvöll fyrir veðurspár þær, sem sjá má í sjónvarpinu og lesa um í dagblöðunum. Veðurathuganahnöttum okkar, rafreiknum og veðurathugana- og mælitækjum er líka stöðugt að fara fram. Nú þurfa rafreiknarnir aðeins 70 mínútur til þess að senda frá sér 36 klukkustunda veðurspár fyrir sjö mismunandi lofthæðir í gufuhvolfinu. Og rafreiknar þeir, sem koma munu fram á sjónarsviðið í nánustu framtíð, munu verða enn hraðvirkari og nákvæmari. Veður- stofan mun brátt verða fær um að gefa út fjögurra daga veðurspár á degi hverjum, sem munu verða eins nákvæmar og 48 stunda veðurspárn- ar. Eitt er að vera fær um að vara við umsátri óg árásum náttúrunnar og annað að geta stiórnað svo sterku afli. En í Boise í Idahofylki og Spokane í Washingtonfylki og öðr- um flugstöðvum í Vesturríkjunum er nú byrjað að „ryðja burt“ þoku, sem tefur flugumferð um flugvelli þar. Orsakist þokan af vissum hel- köldum skýjamyndum, eru litlar flugvélar látnar dreifa þurris yfir skýjabakkana. Þetta kristallar þok- una, svo að hún breytist í snjó- flygsur, sem falla til jarðar og ryðja burt þokumistrinu nokkra hríð. Tilraunir benda einnig til þess, að sé silfurjoðíði í gufuformi dreift yf- ir vissa tegund skýja, geti slíkt vald- ið regni eSa snjókomu, átiur en haglél hefur haft tækifæri til að myndast, en það veldur oft stór- tjóni. f vissum skilningi hafa vís- indamennirnir líka náð yfirráðum yfir veðrinu með hitastillitækjum, rakastillitækjum og lofthitunar- og loftkælingartækjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.