Úrval - 01.08.1967, Síða 54

Úrval - 01.08.1967, Síða 54
Hvernig á að segja gamansögur? Notið eftirfarcmdi tíu reglur, svo að saga ykkar ágœt falli ekki dauð, þegar þið segið hana. Eftir Maxwell Droke. Það er til gömul saga um ungan sjómann, sem EvvR/Jflr særðist í orustu á yyrjúl Kyrrahafi. Þegar hann var leystur með sóma frá herþjónustu, þá ákvað hann, að segja eins rækilega skilið við allt sem sjó viðkæmi og honum væri framast kostur á. „Ég ætla að fá mér tvær árar“, sagði hann, ,,og hefja gönguna upp frá þessari strönd. Þegar ég kem að bæ, þar sem lítill drengur bend- ir á árarnar mínar og segir: „Pabbi, hvað er þetta?“ og þegar ég heyri föður hans svara: „Ja, sonur sæll, fjárinn hafi það sem ég þekki þetta“, þá ætla ég, herrar mínir, að setjast þarna að.“ Já, þetta er ágæt saga. Hún hef- ur alltaf verið það. Ef þú dustar rykið af Hómerskviðum þínum, og kikkar í þær, þá finnurðu að eftir- farandi orð eru þar lögð hinum sí- reisandi Ódyseifi í munn: því að Teiresias bað mig um að fara til margra borga byggða mönnum, og bera með mér árar mínar, þar til ég kæmi til þeirra manna, sem ekki þekktu sjó.“ Þegar Bennet Cerf tók saman bók sína um Stríðsgrín, þá lét hann falla þá athugasemd, sem reyndar er nú ekki sérlega frumleg, að það væri ómögulegt að rekja upp- runa gamansögu. Margar sögur, sem sagðar hafa verið af stríðsfréttarit- urum og' átt að vera „nýjar“, af nálinni frá vígstöðvunum hafa skemmt mönnum á tímum Þræla- stríðsins, og kannski verið miklu eldri, kannski skemmtu þær her- mönnum Hannibals eða Hittítum. Hver lætur sig það nokkru skipta? Það er engin saga gömul svo lengi, sem eitthvert eyra hefur ekki heyrt hana. Nú er það ekki meiningin að draga kjarkinn úr þeim sem vilja segja sögu, heldur aðeins benda á, að það er elzt allrar listar, að segja sögu. Löngu áður en maðurinn hafði þreifað sig áfram til stafrófsins, var hann byrjaður að tvinna saman sögur. Það hefur verið stór dagur í sögu mannkynsins þegar hellis- 52 Your Ufe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.