Úrval - 01.08.1967, Side 65

Úrval - 01.08.1967, Side 65
FUNDU ÍRAR AMERÍKU? 63 arrar í boga yfir Norður-Kyrrahaf- ið og fram hjá Aleuteyjum yfir til Alaska og síðan suður með vestur- strönd Ameríku allt suður til Mexí- kó. Rannsóknir hafa bent til þess, að Hwui Shan hafi vissulega verið til í raun og veru, en sé ekki aðeins einhver goðsagnapersóna og að samtíðarmenn hans hafi álitið, að hann hafi farið í mjög óvenjulega sjóferð frá Kína og haldið í aust- urátt. Hið athygtisverðasta við sögu Hwui Shans er, að lýsingar hans á fótki og stöðum, sem hann heim- sótti á ferð sinni, eru mjög í sam- ræmi við allt það, sem vitað er um Ameríku á þessu tímabili. Fundarstjóri tætur móðan mása á aðalfundi klúbbs eins í Dublin: „Ég er viss um, að okkur þykir það öllum mjög leitt, að ritarinn okkar er ekki viðstaddur þennan fund. Ég get ekki sagt, að við sökn- um hins tóma stóls hans, vegna Þess að tórni stóllinn hans er þarna, en ég get sagt Það með sanni, að ég sakna hans tóma andlits." Kona nokkur í Edinborg, sem leigði út herbergi og hafði „kostgang- ara“ í fæði, var að lesa bréf Páls postula til Korinþumannna, Róm- verja og annarra, og hún rakst Þá á Þessa grein: „Hvað sem fyrir yður er sett, þá etið, og spyrjið engra spurninga samvizkunnar vegna." Sú gamla stundi við og sagði: „Ó, en hve hann hefði verið dásam- legur „kostgangari“!“ Eiginkonan, sem kvartaði áður um „uppþvottahendur", þjáist nú af „takkafingrum". Ég ber alitaf skósvertu á augnhárin, því að ég er mjög tilfinninga- næm persóna, og skósvertan rennur ekki af, þótt ég gráti. Barbara Cartland Sir Bernard Loweli kvartar yfir þvi, að geimathuganir hans í stjörnu- sjónauka í geimathuganastöðinni í Jordell Bank séu truflaðar fiestar nætur af skellinöðru ungra elskenda. Ætti hann ekki heldur að beina sjónaukanum sínum að stjörnunum? Punch Ungt, fólk -bregður sannarlega birtu yfir heimiiið. Ef þið efizt um það, athugið þá vandlega næsta rafmagnsreikning. Margur maðurinn getur þakkað skraddaranum útlit sitt ......... og gerir heldur ekki neitt meira í málinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.