Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 73

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 73
VÍSINDALEG RANNSÓKN DRAUMANNA 71 þorsta og hindra það, að svefninn truflist. Þá dreymir mann, að mað- ur sé að drekka fullan bala af hreinu, fersku vatni! Þorstinn hverf- ur, og í stað þess að vera vakinn á fruntalegan hátt af raunverulega óþægilegum þorsta, svalar maður honum með draumi um vatn. f föstum svefni nær orkueyðslan lápmarki. Endurnæringarstarfsemin eykst hröðum skrefum, og hinar eyddu rafhiöður heilans og líkam- ans í heild hlaðast að nýju. Raun- vitund okkar „sígur" óvirk niður til heima okkar „ómeðvitaða siálfs“, dulvitundarinnar, þessarar djúpu geymslu vona okkar og ótta, vanda- mála okkar og þráa. Þar birtast raunvitund okkar svipmvndir úr diúpum verundar okkar, líkt og séð gegnum skráargat, og við köllum bessar svipmyndir drauma. Áður fyrr var álitið, að draum- arnir stæðu ósköp stutt og þeim væri lokið á svipstundu. Það var álitið. að í draumaheiminum gerð- ist allt tafárlaust á einhvern furðu- legan hátt. En þannig er því alls ekki farið. Draumarnir standa allt frá níu mínútum upp í klukkustund, og tími sá, sem draumurinn stend- ur, virðist vera svipaður að lengd og t'minn væri í raunveruleikan- um. Vísindamenn hafa t. d. komizt að því, að það tekur þann, sem dreymdi drauminn, eins langan tíma að segja frá draumnum og það tók hann raunverulega að dreyma hann. Einn vísindamaðurinn, sem ég spurði spjörunum úr í þessu efni, dr. William Dement að nafni, sagði, að skiptingin milli drauma og draumlauss svefns væri yfirleitt sem hér segir: Ef við njótum venju- legs, góðs svefns, þá nær svefninn smám saman tökum á okkur. Minn ingar koma og þurrkast út hver af annarri. Myndir birtast, titra líkt og endurspeglanir í vatni, sem hreyfist, og hverfa síðan. En það er ekki um neinn skipulegan draum að ræða. Við erum ekki alveg sofn- uð enn þá. Skyndilega rennum við út yfir hengiflugið og sígum niður í okkar dýpsta svefn. Þar dveljum við ekki í tvo tíma, líkt og haldið hefur ver- ið fram hingað til, heldur aðeins í um 30 mínútur. Síðan svífum við aftur upp á við og svefninn verður sífellt lausari, þangað til slíkt nær hámarki um 70 mínútum eftir að við sofnuðum. I fyrsta skipti sem við náum þessu hámarki hins létta svefns, dveljum við við það há- mark í um 9 mínútur að meðaltali, og þá dreymir okkur hinn fyrsta raunverulega draum næturinnar. —- Síðan sígum við aftur niður í hyl- dýpi hins djúpa svefns, en samt ekki eins djúpt og áður. Þegar liðin er hálf þriðja stund, frá því að við sofnuðum, erum við aftur komin upp í hámark hins létta svefns, og þar dveljum við nú í um 19 mínútur, og þá dreymir okkur á nýjan leik. Og síðan höld- um við þangað aftur enn að nýju, og þá dreymir okkur í um 24 mín- útur. Næsta draumatímabil hefst í byrjun sjöundu klukkustundar, frá því að við sofnuðum. Það stendur í 28 mínútur eða lengur. Ef okkur dreymir ekki þennan tíma, heldur höldum áfram að sofa, getum við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.