Úrval - 01.08.1967, Síða 87

Úrval - 01.08.1967, Síða 87
STONEHENGE 85 William Stukeley var læknanemi í Cambridge í upphafi átjándu ald- ar, sem sýnt hafði óvenjulega hæfi- leika til vísindalegra athugana — og svo var hann kunnur að því að krækja sér við og við í dauðan hund, því að hann var líffæraskoð- ari og krufningarmeistari. Stukley var góðkunningi ísaks hins mikla Newtons, stjörnufræðings og gerð- ist hann frægur skurðlæknir. — Snemma hneigðist hugur hans einn- ið að fornleifafræði, og vegna þess að hann taldi sér nauðsynlegt til lækningar á liðagikt að fara í lang- ar útreiðar um sveitirnar, fékk hann þar tilefni til að gá að forn- um minjum og athuga þær. Eftir að hann var kosinn ritari í Forn- fræðafélaginu brezka árið 1718 vann hann mjög margt til þarfa í þessari grein. Yfirlitsgreinar hans um Stonehenge of Avebury hafa að geyma fyrstu nákvæma upp- drætti þessara mannvirkja, og þær hafa sitt gildi enn þann dag í dag, því að þær varðveita vitneskju um fjölmargt það sem tímans tönn hef- ur náð á meir en tveim öldum. En skýringu Aubreys á uppruna þess- ara mannvirkja og tilganginum með þeim aðhylltist hann fullkomlega, og eftir því sem árin liðu varð hann sífellt hugfangnari af hinum fornu Drúíðum. Enda þótt hann væri læknir að mennt og starfi, taldi hann sig til þess kallaðan að taka helgar vígslur og kallaði það ævihlutverk sitt að sætta og sam- eina kristindóminn hinum „ættföð- urlegu trúarbrögðum frumbyggj- anna“, sem hann eignaði Drúíðum. Hann tók nú fram hinar fyrri teikningar sínar af Avebury og Stonehenge og fór að leggja í þær nýjar merkingar. Þóttist hann finna götu sem lægi til Avebury (en þá götu hefur enginn getað fundið) og átti hún að mynda, ásamt Avabury- hringnum, táknræna mynd af ,,högg- ormi sem bugðar sig út frá hringn- um“. En síka mynd hefði söfnuð- urinn aðeins getað séð hátt ofan úr lofti! Hinar ágætu teikningar hans og þverskurðir af fornum haugum á Salisbury-heiði fengu nú merki og númer í flóknu og alls- endis marklausu kerfi um greftr- unarstaði merkra Drúíða, allsherj- ar-Drúíða, presta, hofgyðja og kon- unga. í garðinum við hús sitt í Grantham reisti Stukeley „skógar- musteri Drúíða", en í miðjum garð- inum stóð einmitt gamalt eplatré, sem var alþakið mistilteini. Þessi undralegi, en kviki og spengilegi, gamli maður var þó ekki búinn að missa kímnigáfu sína. Hann las ósköpin öll af bókum, og þurfti þessvegna að fá sér gleraugu skömmu áður en hann dó árið 1765. Hann var þá 76 ára að aldri, og þegar hann prédikaði næsta sunnu- dag í kirkjunni, prýddur hinum nýju gleraugum, lagði hann út af textanum: „Nú sjáum vér sem í skuggsjá og ráðgátu . . (eða „gegnum dimmt gler“ eins og enska Biblían segir). Stukeley kom Drúíðadýrkuninni vel af stað, og fékk hún síðan byr undir báða vængi með rómantísku stefnunni á átjándu og fyrri hluta nítjándu aldar. Það var jafnvel reynt að sameina ævintýralegar kenningar um Pýramíðann mikla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.