Úrval - 01.08.1967, Page 89

Úrval - 01.08.1967, Page 89
STONEHENGE 87 dýrkuninni á Drúíðunum í Stone- henge, og voru Drúíðar taldir hafa varðveitt einhverja fomspeki Aust- urlanda. Einnig var farið að halda því fram að Stonehenge væri stjörnuathugunarstöð og niðurskip- un þess skýrð út frá afstöðu þess til sólar og stjarna. Hinir mörgu hlöðnu haugar, sem standa á vell- inum í kring, voru haldnir vera miðunarstaðir hinna fornu stjörnu- skoðara, sem menn ætluðu að hald- ið hefði skóla á þessum stað. Það var reyndar svo, að á þessu tímabili Drúíðadýrkunarinnar tókst að sýna fram á, að niðurskipunin í Stonehenge er miðuð við sólar- stöðu, en það er ein hin merkasta niðurstaða sem fengizt hefur úr allri þeirri mergð kenninga, sem settar hafa verið fram um staðinn — og eitt af fáu, sem tekizt hefur að færa sönnur á. Frá hinum vall- gróna vegg, sem umkringir Stone- henge, liggur breið gata, takmörk- uð af tvennum hleðslum úr mold og grjóti, sem liggja í norðaustur, og er hægt að fylgja henni um fjög- ur hundruð og fimmtíu metra. Á þessari braut stendur, svo sem átta- tíu metra frá garðinum, einstakur súlumyndaður steinn, sem hvorki hefur þó verið fágaður né höggv- inn til, og hefur hann frá fornu fari gengið undir nafninu Hele-steinn- inn. Sé nú tekið mið frá Hele-steini að „altarissteininum" sem liggur fyrir framan þrísteinunginn í mið, þá skiptir miðunarlinan skeifunum tveim í miðju hringsins nákvæm- lega í tvo jafna hluta, og er því tvímælalaust ásinn, sem mannvirk- ið er miðað við og byggt eftir. Og standi maður á miðjum altarisstein- inum í dögun á sólstöðudag sum- ars, þá sér hann sólina koma upp mjög nærri Hele-steini. Ekki er þetta samt alveg ná- kvæmt, og skekkjan á þessu var það einmitt sem fyrst gat gefið mönnum ákveðna bendingu um aldur Stonehenge. Svo er mál með vexti, að halli jarðarmöndulsins er ekki alveg stöðugur gagnvart sól heldur breytist reglulega á löngum tíma og leiðir af þessu að sólarupp- komustaður á sólstöðudag færist nokkuð til með tímanum. Kunna stjarnfræðingar að reikna út hversu miklu tilfærslan nemur á tilteknum árafjölda. Árið 1901 gerði Sir Nor- man Lockyer, konunglegur stjörnu- fræðingur, nákvæma mælingu til að finna stefnu línunnar frá miðj- um altarissteininum að miðjum Hele-steini, og reiknaði síðan út, hvenær sólin myndi á sólstöðudag hafa komið upp nákvæmlega þar sem línan benti til. Enda þótt hann hefði sjálfur tekið trúna á það, að Stonehenge væri verk Drúíða, varð niðurstaða hans sú, að það hlyti að hafa verið reist einhvem tíma frá 1900—1500 árum f. Kr. En það er meira en þúsund árum áður en Drúíðar eru fyrst nefndir í letri, og löngu áður en Keltar komu til Bretlandseyja. Viðarkol sem fund- ust í grunninum þannig að sjá mátti, að þau væru frá því að ver- ið var að reisa Stonehenge, voru rannsökuð árið 1950 með kolefnis- aðferðinni (Karbón-14) og varð niðurstaðan þar, að þetta hefði gerzt um 1847 árum fyrir Kr. og gæti þó skeikað allt að 275 árum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.