Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 91

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 91
STONEHENGE 89 einstakra steina sem standa upp á endann og eru um eða yfir tveir metrar á lengd. Utan um þetta er önnur skeifulöguS röð, þar sem eru hinir geysistóru þrísteinungar. Þar fyrir utan stóð hringur af einstök- um steinum sem voru um þrír metr- ar á hæð flestir og enn utar tók við lokaður hringur af fimm metra háum steinum, sem tengdir voru með bitum sem lágu ofan á þeim og hafa upphaflega náð saman um allan hringinn. Síðan er autt svæði um þrjátíu metra út frá þessum háu steinum en utan við það tekur við garður úr mold og grjóti, sem umlykur allt mannvirkið, og hefur verið síki innanvert við þann garð. í lýsingu Gowlands á uppgreftri hans segir, að þrísteinungarnir og yzti hringurinn með bitunum séu úr sandsteini þeim (sarsen) sem er bergtegund staðarins, en smærri og stærri björg úr þeim steini standa víða eftir um Salisbury-heiðina og eru leifar af sandsteinalagi, sem upphaflega hefur legið þar fyrir, en á óralöngum jarðsöguöldum hefur langmestur hluti þess veðrazt í burtu. En innsta skeifan, og hringur hinna einstöku steina milli raðar þrísteinunganna og yztu raðarinnar með bitunum, voru úr allt öðru efni, úr grágrýti og líparíti slíku sem hvergi finnst á þessari heiði. Og altarissteinninn var úr kleyfum sandsteini, sem einnig var ókenndur á þessum slóðum. Eftir að það var fundið, að stein- ar þessir hlytu að vera aðfengir, fóru að koma fram margar tilgátur um það hvaðan þeir myndu vera upprunnir. En Dr. Thomas, sem starfaði við Jarðfræðirannsókn Bret- lands, færði fullar sönnur á það árið 1923, að þeir gætu ekki verið teknir nema á einum stað í landinu, en það er heldur títið, jarðfræði- lega sérstætt svæði í Pembrokeshire í Suður-Wales, Prescelly-fjöllin sem svo eru nefnd. En altarissteininn taldi Dr. Thomas sennilega upprunn- inn í nánd við Mitford Haven, sem er um fjörutíu kílómetra suðvestur af Prescelly-fjöllum. Sú uppgötvun, að hinir aðkomnu steinar, sem venjulega voru nefndir „bláu“ steinarnir, hlytu að hafa verið fluttir um tvöhundruð og þrjá- tíu kílómetra leið í beina stefnu til þess að byggja úr þeim í Stone- henge, hefur orðið mörgum, sem þarna koma, tilefni til hugleiðinga. Það er að vísu ljóst að mikinn hluta leiðarinnar væri hægt að fara á bát- um, en engu að síður er það ráð- gáta, hvernig hægt hefur verið að flytja þá alla þessa leið. Það er vitað að axir úr steini frá þessum sömu Prescelly-fjölium hafa fund- izt nálægt Stonehenge og ætla menn því, að þar hafi verið tekið grjót til að vinna úr axir — nema þær hafi verið gerðar úr afgangsgrjóti frá sjálfu Stonehenge. Skömmu eftir 1920 voru gerðir uppgreftir sem leiddu eitt og annað í Ijós um „bláu steinana". Mark- verðasta ályktunin var sú, að þeir stæðu ekki á sínum upprunalegu stöðum heldur hefði verið endur- byggt úr þeim. Það eru göt eða för í þá sem sýna, að þeir — eða sumir þeirra — hafa einhverntíma verið bitar og stoðir á sama hátt og gráu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.