Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 97

Úrval - 01.08.1967, Qupperneq 97
JÓHANNES PÁFI 95 en hann var 263. páfinn frá því St. Pétur var uppi. Ég syrgði hann ekki aðeins vegna þess, hversu hetj'ulega hann tók dauða sínum, heldur var það vegna þess, að þar var um að ræða mann, sem var al- gerlega einstakur í sinni röð í kirkju nútímans, þ.e. hann hefur ekki átt neinn sinn líka innan neins kirkju- félags nútímans. Hann var valinn í þetta háa em- bætti, þegar hann var orðinn aldr- aður maður. Hann var þá 78 ára. Menn sögðu þá, að nú hefði eitt- hvert atkvæðalítið gamalmenni verið valið í embætti þetta til þess að halda því „opnu“ í nokkur ár, þangað til dauðinn skærist í leik- inn. Menn álitu, að þá yrðu kardí- nálarnir loks orðnir á eitt sáttir um næsta páfa og ekki yrðu þá nein- ar deilur um eftirmann hans. En þess í stað hóf þessi lágvaxni, feitlagni maður með fílaeyrun og búlduleita, góðlega andlitið, bylt- ingu innan kirkju sinnar og kom ýmsu því í framkvæmd, sem menn sögðu, að myndi aldrei unnt að framkvæma. Angelo Guiseppe Roncalli fædd- ist þ. 25. nóvember árið 1881 í hér- aðinu Sotte il Monte (Undir fjall- in). Hann var einn af 13 börnum smábónda eins, Giovanni Roncalli að nafni. Fjölskyldan var svo fátæk, að það var sjaldan kjöt eða borð- vín á matborði hennar. Á morgnana fengum við hafragraut, um hádegið grænmetissúpu og svolítinn bita af osti eða pylsu og hið sama á kvöld- in. Við vorum mjög fátæk, en mjög hamingjusöm, og við gerðum okkur aldrei grein fyrir því, að okkur skorti neitt. í rauninni skorti okkur ekkert.“ Hinn ungi Angelo, sem skrifaði þessi orð löngu síðar, sýndi það strax í litla þorpsskólanum, að hann bjó yfir miklum gáfum. Hann hóf nám í litlum kennaraskóla, sem var um tveggja tíma gang frá heimili hans. Þessi fjögurra tíma daglega ganga og löng heimavinna á degi hverjum við kertaljós til undirbúnings næsta skóladegi, varð til þess að sjúga úr honum þrek og mátt, og hann veikt- ist. Hann barðist gegn þessum sjúk- dómi, hóf nám í skólanum að nýju, en samt tók hann nú óðum að drag- ast aftur úr skólafélögum sínum. Hann vann enn meira til þess að ná þeim, og þetta varð til þess að magna veikindi hans. Foreldrar hans ákváðu þá, að drengurinn yrði því að hætta námi og byrja þess í stað að hjálpa til við vinnuna á búinu. Angelo var fengið bréf þessa efnis, sem hann átti að fá skóla- stjóra sínum. Og síðan var hann sendur af stað í skólann með bréf þetta. Foreldrar hans héldu, að þetta yrði síðasta ferð hans í skólann. Þegar Angelo var kominn hálfa leið, ákvað hann að opna bréfið og lesa það. Hann gerði það og reif það síðan í þúsund tætlur og lét vindinn feykja þeim inn á milli hæð- anna. Það er ekki vitað, hvaða afleið- ingu þessi óhlýðni hafði fyrir Angelo fyrst í stað (þótt sagan sé sönn og staðfest), en litlu síðar var honum veitt viðtaka í kennaraskóla Berg- amobiskupsdæmisins í Bergamo. Hann var vígður rétt fyrir 23. af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.