Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 114

Úrval - 01.08.1967, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL eyjunum og sumum kantónunum (sýslunum) í Sviss. Júgóslavía er líklega þaS land, þar sem áhrifa slíks ástands gætir einna mest. Innan landamæra þess ríkis er talaður hvorki meira né minna en fjórðungur allra tungu- maia Evrópu (vestan Rússlands), allt frá tyrknesku til miðalda- spænsku (sem enn er töluð af Gyð- ingum í Sarajevo) og frá þýzku til grísku. Júgóslafar geta rekið erindi sín og útkljáð viðskipti á fjórum tungu- málum. Flestir Júgóslafar tala serb- nesk-króatisku, sem hefur tvenns konar myndir, og hefur hvor þeirra sitt sérstaka stafróf. Þar er ekki um að ræða „cló Romhánach" eða „cló Gaelach“, (rómverska eða gaeliska stafrófið) heldur „cyrilliska“ staf- rófið, sem notað er af hinum grísk- kaþólsku Serbum, og rómverska stafrófið, sem notað er af hinum rómversk-kaþólsku Króötum. Allt fram á síðustu ár höfðu Kró- atar enn eitt stafróf, „glagolitiska“ stafrófið, sem var aðeins notað í sambandi við guðsþjónustur og tíða- gerðir. Þeir hafa enn fjórar sér- stakar mállýzkur (en ein þeirra var búin til á síðustu öld á svipaðan hátt og Esperanto) fyrir ljóðagerð, auk hins hversdagslega forms ó- bundins máls. Það virðist ólíklegt, að allar þær íurðulegu aðstæður, sem verið hafa við lýði í Evrópu fram til vorra daga á sviði tungumála, geti haldið lífi í það óendanlega. En tungumál geta verið furðulega lífseig. Það eru ekki mörg tungumál, sem hafa dáið út í Evrópu síðan á miðöld- um. Fornprússneska og polabiska, hvort tveggja slafnesk tungumál, lutu í lægra haldi fyrir þýzku fyrir nokkrum öldum. Corniska-(sem var töluð á Cornvvallskaga í Englandi) og dalamatiska dóu út nokkru síð- ar. Livoniska og manx (sem var töluð á eyjunni Mön) sýndu lífs- mark fram á þessa öld, en nú má telja þau alveg útdauð. Baskamál- ið og skozka gaeliskan eru meðal þeirra tungumáia, sem hnignar nú einnig smám saman. Á hinn bóginn hafa ýmis þau tungumál, sem eru eingöngu töluð á mjög afmörkuðum og oftast litl- um svæðum, reynzt furðulega öfl- ug. Finnsku, slóvensku, maltnesku og albönsku, má telja meðal þeirra opinberu þjóðtungna Evrópu, sem engin hætta virðist á, að deyi út. En samt er sérhvert þessara tungu- mála talað af minna en milljón manns og ekkert þeirra naut opin- berrar viðurkenningar í byrjun síð- ustu aldar og var enda lítil rækt við þau lögð þá. Jafnvel þótt minni háttar tungu- mál hafi ekki hlotið opinbera við- urkenningu, geta þau samt reynzt mjög lííseig. Iðnbyltingin og áhrif beggja heimsstyrj aldanna hafa haft geysileg áhrif á fjölda welskumæl- andi tolks (en því hefur fækkað úr 900.000 árið 1931 í færri en 700.000 árið 1961). En samt tala nú miklu fleiri welsku heldur en í byrjun síðustu aldar. Hver er ástæðan fyrir því, að mörg hinna minni háttar tungu- mála Evrópu hafa haldið lífi og jafnvel blómgazt? Yfirleitt er það regla, að þar sem venjulegir lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.