Úrval - 01.08.1967, Síða 115

Úrval - 01.08.1967, Síða 115
LENGI LIFI EUROBABEL! 113 hættir héraðsbúa haldast óbreytt- ir innan síns forna umhverfis, þá mun tungumál fólksins einnig lifa, burtséð frá þróuninni annars stað- ar. Og líkurnar fyrir því, að tungu- málið haldi áfram að lifa, munu jafnvel aukazt, ef íbúar svæðisins fá staðizt hin fyrstu áhrif nútíma borgarlífs. Ástæðan er sú, að nú- tímalíf hefur það í för með sér, að fólk gerir sér betri grein fyrir séreinkennum og erfðavenjum eig- in samfélags og þetta verður því oft til þess að vekja löngun til þess að viðhalda þessum einkennum og venjum, þar á meðal sérstöku tungumáli. Útbreiðsla lestrarkunnáttu og betri lífsskilyrða almennings kann að verða til þess að gera lífið í sam- félagi einhvers meiri háttar tungu- máls meira aðlaðandi en áður og það verður auðveldara að flytjast þangað og gerast borgari í því sam- félagi. En samt eru til dæmi um það, að þessi kenning fær ekki alltaf staðizt. Fólk, sem er ánægt með lífshætti sína, kann jafnvel að geta grætt á nútímaþróuninni með því að við- halda minni háttar tungumáli. Slíkt virðist hafa gerzt í Luxembourg og í hinum þýzkumælandi sýslum Sviss. En hvað sem líður nú kostunum við sameiningu á tungumálasviðinu, og vafalaust eru þeir kostir fyrir hendi, þá mundu mannfræðingar og málfræðingar syrgja ástæðulaus- an dauða lifandi tungumáls, hvert svo sem það er, og þjóðfélagsfræð- ingarnir eru á móti öllu því, sem veikir líf hvers samfélags með því að neyða menn til þess að láta und- an ópersónulegum utanaðkomandi „yfirgangi“ og semja sig þannig tilneyddir að annarra siðum. Nú eru skemmtiferðamenn orðnir ein helzta máttarstoð í efnahagslífi fjölda ríkja um víða veröld. Hvern- ig skyldi afstaða þeirra vera gagn- vart þeim möguleika, að tungumálin renni saman eða deyi út í hrönn- um og slíkur mismunur þurrkist smám saman út? Fyrir golfiðkend- ur hefur helvíti verið lýst sem ein- um eilífum golfleik, þar sem hinir útskúfuðu slá kúlunni í holuna í hvert einasta skipti er þeir slá. Hvað skemmtiferðamanninn snertir, gæti helvíti verið eilíf könnunar- og skemmtiferð, þar sem allir, sem á vegi hans verða, allt frá Tíbet til Timbuktu, gætu skilið hann full- komlega og gert þannig að engu fyrir honum þann skemmtilega möguleika að verða fyrir því að vera misskilinn eða „upplifa“ að lokum þá dýrðlegu gleði að geta að lokum gert sig skiljanlegan gagn- vart framandi fólki og skilið það sjálfur eftir talsverða fyrirhöfn. Kannski ættum við því þrátt fyrir allt að hrópa heils hugar: „Lengi lifi Eurobabel!" Og svo var það vesalings maðurinn, sem var tekinn fastur fyrir að aka undir áhrifum ............. eiginkonu sinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.