Úrval - 01.02.1968, Síða 3
Beinakerlinoar. -
víeur
Herra guð í himnasal,
haltu mér við trúna.
Kvíði ég fyrir Káldadal,
kvelda tekur núna.
Sœkir að mér sveina val,
sem þeir vœru óðir.
Kúri ég ein á Kaldadal.
Komið þið, piltar góðir.
(Þessar þrjár, er hér fara á
eftir, munu vera kveönar til
Hólabiskups):
Herra minn góður Hólum frá,
hafið þér nóg að gera
í sœnginni mér að sofa hjá
svo sem það á að vera.
Misst hefi ég bœði magn og
þrótt
mörgum hafnað vinum.
Ég hefi vákað í álla nótt
eftir biskupinum.
Geðið mitt hann gladdi sjukt,
gamla hressti kœru.
Hvað hann gerði það hægt og
mjúkt!
Hafi hann þökk og æru!
Útgefandi: Hilmir hf., Skipholti 33,
s'mi 35320, P. O. Box 533, Rvík. —
Ritstjórn:
Gylfi Gröndal,
Sigurður Hrciðar,
Sigurpáll Jónsson.
Dreifingarstjóri:
Oskr.r Karlsson.
Afgreiðsla:
Elaðadreifing, Skipholti 33,
s'mi 35310.
Káputcikning:
Halldór Pétursson.
Prentun cg bókband:
Ililmir hf.
Myndamót:
Rafgraf hf.
Kemur út mánaðarlega. — Verð ár-
gangs kr. 400,00, í lausasölu kr. 40,00.
(Blanda I—II).