Úrval - 01.02.1968, Side 8

Úrval - 01.02.1968, Side 8
6 ÚRVAL DRAUMSÝNIN. Á þessari eyju bjó maður nokk- ur að nafni Hau Maka, sem hafði hörundsfljúrað Hotu Matua kon- ung. Þennan Hau Maka dreymdi draum: sál hans ferðaðist yfir hafið til eylands, þar sem var mikið um holur (eldgjár) og mjúkar strend- ur .... Hotu Matua skyldi strax að draumur Hau Maka var fyrirheit og hann valdi sex menn, skipaði þeim um borð í kanó og sagði þeim að sigla beint áfram þar til þeir kæmu til þess lands, sem sála Hau Maka hafði séð í draumnum. Þessir framhe(rja!r fundu Rapa Nui og skömmu síðar fylgdi Hotu Matua út á eftir þeim. Það var algengt, að sigraður pol- inesiskur kóngur þyrfti að leggja út á hafið með fylgismenn sína og leita sér nýs lands, annars átti hann á hættu að vera étinn af sigurveg- aranum. Flestir slíkir leiðangrar týndust, en nokkrir náðu landi hér og þar og þannig byggðust eyjarn- ar á Kyrrahafi. Kanónar Po- ynesíumannanna voru ekkert í lík- ingu við þá kanóa sem algengastir eru nú, því að þetta gátu verið allt að 150 feta langir trjábolir og lá breiður fleki á milli þeirra og gat þessi fleyta tekið allt að 400 manns. Aldursrannsóknir með geislum sýna að vestur polynesisku eyjarnar hafa byrjað að byggjast löngu fyr- ir Krists tíma og Rapa Nui ekki seinna en á níundu öld fyrir Krist, og máski nokkrum öidum fyrr. Á fyrstu öldunum eftir landnám- ið hafa landnámsmennirnir á Rapa Nui stundað búskap, fiskveiðar, barizt innbyrðis og höggvið út styttur sínar og síðan hafa þeir mátt þola að hvítir menn þurrkuðu út menningu þeirra. Árið 1576 skýrði spánskur sjó- maður frá landi á því svæði, sem Rapa Nui er og árið 1687 skýrði enskur sjóræningi frá því sama. Árið 1722 kom Roggeveen aðmíráll þarna að landi. Naktir íbúar eyjar- innar flyktust um borð og höfðu með sér mat og þegar þeir höfðu fært sjómönnunum gjafir sínar stálu þeir öllu steininum léttara, þar á meðal húfunum af sjómönn- unum og borðdúknum af borði að- írálsins og stungu sér síðan fyrir borð. Þegar Roggeveen sendi flokk manna í land, söfnuðust hundruð- ir Pascuana saman á ströndinni. Sumir létu vingjarnlega við komu- mönnum, en aðrir sýndu þeim fjandskap. Þegar þeir byrjuðu að kasta grjóti, létu sjómennirnir skothríðina dynja á þeim og fljót- lega var fjörusandurinn þakinn dauðum og særðum. Nokkrum klukkustundum síðar sigldi Rogg- eveen á brott. Það var árið 1774, sem Cook kapteinn kom til eyjarinnar. Hon- um komu Pascuarnir þannig fyrir að þeir væru fátækir og óhamingju- samir. Það getur verið, að þeir hafi í milli tíðinni háð harða og hræði- lega innbyrðis styrjöld milli ætta. Þeir, sem lifðu af ósigur í slíkri styrjöld földu sig í neðanjarðar- gjótum til að reyna að forða sér frá að vera steiktir í veizlu þeirra, sem sigruðu. Snemma á nítjándu öldinni byrj- uðu erlendar þjóðir að þjarma að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.