Úrval - 01.02.1968, Page 23

Úrval - 01.02.1968, Page 23
Fyrsta spuming hvers reykingamanns, sem vill hætta að reykja, er: ..Ilvers Jconar reykingamaður er ég.“ Það eru mjög lítil líkindi til þess, að þér talcist að hætta, nema þú hafir myndað þér skoðun á þessu, og lagt ácetlun þína eftir því. Skoðanakönnun liefur sýnt, að 86% reykingamanna vilja hætta og myndu hætta, ef það væri hœgt að veita þeim hjálp til þess. Aðeins 10—15% af venjulegmn reykingamönnum lánast að hætta. Langar þig í raun og veru til að hætta að reykja Eftir Patrice og Ron Deutseh. „Þessi morgunn var eins og þegar ég hætti í fyrsta skipti að reykja — og mistókst,“ segir Lynn Blake, „ég gleypti í mig morgunverðinn, eins og „fest upp á þráð“, af því að ég var hætt að reykja. Síðan sat ég líkt og spenntur bogi og langaði ofsa- lega í vindling. Ég var reiðubúin til að ráðast með skömmum á krakkana, ef þau hefðu hreyft sig hið minnsta. En svo mundi ég eft- ir öndunaræfingunum. Mér hafði verið kenndar nokkrar djúpar og hægar æfingar, og það var eins og við manninn mælt, að ég náði sam- stundis stjórn yfir mér. Ég skildi þá, að ég gat í raun og veru hætt. Innan þriggja vikna hafði mér tek- izt þetta og ég bætti ekki við mig grammi af fitu.“ Er það reyndin, að jafneinfah atriði og öndunaræfingar geti hjálp- að fólki til að hætta að reykja? Þessu verður að svara játandi, en samt er það svo, að aðferðirnar við að hætta að reykja, þurfa í raun- inni að vera eins margar og menn- irnir eru margir, sem hætta reyk- ingum. Það er vegna þess, eins og læknavísindin hafa leitt í ljós, að sérhver manneskja reynir að full- nægja sínum eigin persónulegu Reader's Digest 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.