Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 29

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 29
Kanínustyrjöld Eítir Howard Earl. Fyrir riímri öld voru fáeinar kanínur, tvær tylftir, fluttar til Astralíu. Þeim fjölgaði ört. Eftir nolckur ár voru þœr orðnar að landplágu. fe*-WPW íbúar Ástralíu voru tíu qsfgðJB milljónir, tvær tylftir af EVjffiySJr innfluttum kanínum Irg/jnJ orðnar að 500 milljón- um. Útlitið var geig- vænlegt. Ef ekki mætti takast að hefta fjölgun þessara dýra, var heill landsins í veði og fjárhags- hrun fyrirsjáanlegt. Árið 1859 voru þessar tvær tylftir af kanínum fluttar til Ástralíu frá Englandi og sleppt í landareign innflytjandans, Thomas Austin, sem heima átti í Victoríu. Enginn veit hvað mann- inum gekk til að bregða á þetta óheillaráð. Tamdir hérar höfðu ver- ið fluttir til álfunnar árið.1788, um, líkt leyti og hún var numin af Englendingum. Líklega hafa þessar kanínur verið af þeirri tegund, sem lengi hafði verið ræktuð í Evrópu vegna skinnsins og kjötsins, sem hvort tveggja er ágætt. Á fyrri öldum mátti búast við að hvert það skip, sem á sjó lét, mundi stranda, og oft við litlar eyjar, þar sem skip- verar yrðu að hafast við lengur eða skemur, og voru því fluttar kanínur á skipum til að sleppa á eyjum, svo minni hætta yrði á bjargarþroti, en svo sem alkunnugt er tímgast kanínur ákaflega ört. En þær, sem sleppt var í Ástralíu skara þó langt fram úr öllum öðrum að því leyti. Það vissi Thomas þessi Austin ekki fyrirfram, né neinn annar þar í landi, að þar vaxa jurtir, sem valda því að kanínur sem á þeim lifa, verða mjklu frjósamari en annars, og er þó ekki á það bæt- andi. Er hér einkum átt við þá tegund, sem inn var flutt — orycto- lagus cunniculus. — Auk þess er loftslag í Ástralíu svo milt mestallt eða allt árið, að kanínur geta tímg- ast jafnt og þétt, og fremur en í flestum löndum öðrum. Þannig hjálpaðist fleira en eitt að, að gera kanínur að þeirri land- plágu í Ástralíu, sem þær eru orðn- ar. Og er þó eitt ótalið. Því jafn- framt því sem þeim fjölgaði breiddust þær út yfir æ stærri landsvæði. Árið 1880 komust þær að fyrsta farartálmanum, Murrayá, sem er í 240 km fjarlægð frá bæ Austins. Sex árum síðar voru þessi litlu dýr komin 640 km norður í Queensland. Þau dreifðu sér h.u.b. 110 km veg í allar áttir á ári, juk- ust og margfölduðust. Kanínur verða kynþroska fjög- urra mánaða gamlar, og ganga með í fjórar vikur. Ungarnir eru orðnir sálfbjarga þriggja vikna gamlir, og eftir það láta mæðurnar þá eiga sig. í fyrsta skipti sem þær eignast unga, eru þeir ekki nema þrír eða fjórir, en þeim fjölgar með hverju goti, unz þeir verða tólf eða fleiri. 26 Science Digest 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.