Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 50
48
ÚRVAL
Vetrarbrautin (þyrilþokan) M 100 í Haddi Bereniku. — Svona greinileg
verður myndin af þessari vetrarbraut, sem er í allt að því 1/0 milljóna Ijós-
ára fjarla:gð, séð í Hale-stjörnusjánni og lýst (á Ijósmyndaplötu) í klukku-
lirna. Þessi vetrarbraut er hin skýrasta af öllum þeim mörgu, sem sjást í
Haddi Bereníku og MeyjarmerM. Ljósustu blettimir í þyrilörmunum eru
flestir úr lýsandi vetni afar dreifðu. Einmitt þar sem svona liagar til, mynd-
ast nýjar sólir. Vetnið fer að skína vegna þess að því berast sterkir útfjólu-
bláir geislar frá nálœgum sólum, afar heitum. Þá er sagt að vetnið verði
fyrir fareindagreininau, en það þýðir það, að atóm. þess sundrist í laus-
beizlaðar rafeindir. Óríon-þokan mikla er dæmi um hið sama, Þyrilarm-
arnir í vetrarbraut okkar eru þessu líkir, þeir eru einnig skýjaflcemi af
örþunnu (dreifðu) vetni.
stjörnusjá, og var sú 2,5 m að þver-
máli. Glerið í spegla þessa var
steypt í Saint-Gobain glergerðinni
í Frakklandi, en nafnkenndur
bandarískur stjörnufræðingur og
sjónglerjameistar, G. W. Ritchey
að nafni, fægði speglana.
Jafnframt var gerð sú uppfinn-
ing að gera lj ósmyndaplötur næm-
ar fyrir jafnt grænu og gulu ljósi
sem útfjólubláu, fjólubláu og bláu,
en áður höfðu þær ekki numið nema
hina þrjá síðasttöldu liti, en vegna
þess hve bennivíddin var stór, var
nauðsynlegt að láta tækið hreyf-
ast í fullkomnu samræmi við snún-
ing jarðarinnar, og það með slíkri
nákvæmni, að ógerlegt mátti heita.
Ef skeikaði t.d. um 5 bogasekúndur
— en um það munar ekki á minni
stjörnusjám — þá varð myndin
ónýt. Þessvegna sneri Ritchey sér