Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 54

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 54
52 ÚRVAL 5 m stjörnusjárinnar, mundi þykja sönnu næst, að upphaf hennar mætti telja frá aprílmánuði árið 1928, því þá kom út í „Harpers Magazine" grein eftir Hale, sem hét „The possibilites of large telescopes.11 (Hvað finna má í stórum stjörnu- sjám.“ í greininni má finna ódulda ákefð hins áhugasama manns, og rekur hann fyrst í stórum dráttum sögu stjörnukíkja allt frá Galilei og Newton, en tæki þeirra beggja voru býsna smá, og fram að Hooker- stjörnusjá, og síðan bendir hann á það, hvílíkur árangur mundi nást með enn betri tækjum. „Þó að óhemju mikið hafi á unnizt síðan Galilei skoðaði stjörnur í kíki sín- um, verður þó munurinn enn meiri ef þessi fyrirætlun nær fram að ganga, segir hann. „Ljósið frá stjörnunum fellur á hvern fersentí- metra á yfirborði jarðarinnar, en enn hefur okkur ekki tekizt að fanga af því nema það sem fellur á kringlu, sem er 2,5 m að þvermáli. Nú er þörfin mest að gera fullkomn- ara tæki til athugana á stjörnum himingeimsins .... “ Hale sendi formanni upplýsinga- nefndar Rockefeller-stofnunarinn- ar afrit af greininni, og var sá fljótur að taka við sér. Hófust nú ráðstefnur með Hale og nefndinni, og féll flest í ljúfa löð, og það svo, að þegar nefnin kom saman á árs- fund í maí árið 1928, bauðst hún til að kosta ekki einungis smíði stjörnusjárinnar, heldur einnig stöðin sjálfa, húsið sem byggja skyldi yfir stjörnukíkinn, og allt annað sem hafa þurfti. Fé það, sem fram var lagt, nam 6 milljónum dollara. Kosið var fjögurra manna ráð til að gera áætlanir um fram- kvæmd verksins, byggingar og rekstur stofnunarinnar, en brátt var fjölgað í nefndinni, og lagði hún öll ráð á. í lok ársins 1928 voru áætl- anirnar komnar það langt á rek- spöl, að verkið gat hafizt. Var þá fyrst hugað að því hvar heppilegast mundi að staðsetja stöðina, og var leitað að þeim stað, þar sem loft var að jafnaði kyrr- ast, og nætur heiðskírastar. Á ár- unum 1928 til 1934 voru vandlega athugaðir um tíu staðir sunnarlega í Kaliforníu og í Arizone, en að síð- ustu var valinn staður á hásléttu í um 2000 m hæð yfir sjávarmáh, efst upp á fjalli sem kallast Palom- ar og er sunnarlega í Kaliforníu, 200 km suðaustur af Los Angeles. Það hafði sannazt af mörgum at- hugunum, að loft var þarna jafn- vel ennþá kyrrara og tærara en á Wilson-fjalli, í grennd við Hooker- stjörnusjána, en hitt ráðið var tek- ið vegna þess, að bjarmann frá borginni Pasadena, sem fór ört stækkandi, lagði upp á himin yfir fjallinu. Pasadena, sem er allstór borg, er í 13 km fjarlægð frá Wilson-fjalli, en í 142 km fjarlægð frá Palomar-fjalli. í speglinum þurfti að hafa þá tegund af gleri, sem ekki var næmt fyrir hitabreytingum, því hver minnsta breyting á glerinu mundi hafa spillt stórlega fyrir mynda- tökunni. En form holspegilsins var afarnákvæmt út reiknað. Og enda þótt glerið, sem haft var í Hooker- stjörnusjána, hefði reynzt ágætlega, var enginn vegur að hafa sams
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.