Úrval - 01.02.1968, Side 63

Úrval - 01.02.1968, Side 63
Nýtt „töfraarmband" til þess að vekja syfjaða ökumanninn. Belgískur vísindamaður er að gera tilraunir með „töfraarmband“, sem getur dregið úr ferð bifreiðar og stöðvað hana algeralega, ef bílstjórinn er ekki í hæfu ásigkomulagi til þess að stjórna bifreið. Ef til vill er hann örþreyttur eftir sérstaklega erfiðan vinnudag. Ef til vill hefur hann orðið veikur. Hann kann jafnvel að hafa stanzað of lengi við „barinn." En hver svo sem ástæðan kann að vera, staðhæfir Jean Geebelen, rafeindasérfræðingur í borginni Liege í Belgiu, að armband þetta muni vara hinn þreytta bílstjóra við þvi að hætta sé í nánd. Hann verður þó auðvitað að hafa það á handleggnum, ef þetta á að reyn- ast unnt. Fyrst mun armbandið koma ljósi á mælaborðinu til þess að byrja að „blikka.“ Og siðan mun bætast við blísturshljóð í aðvörunarskyni. En haldi bílstjórinn áfram að hafa fótinn á bensíngjafanum, mun armbandið valda því, að bensínrennslið til vélarinnar minkar að mun, og síðan mun það alveg loka fyrir bensíngjöfina, svo að bíllinn stanzar. Tæki þetta vinnur þannig, að það mælir æðaslátt og svitaútgufun þess, sem það ber, og gefur ofangreind aðvörunarmerki, ef slíkt er ekki í lagi. Það sendir hin réttu rafeindamerki eftir leiðslu, sem liggur frá því til „stjórnkassa", sem festur er neðan á mælaborðið. Geebelen segir, að tækið sýni ekkert óvænt, á meðan líkamsástand ökumannsins er eðlilegt. En hann segir, að tækið byrji að gefa aðvör- unarmerki, ef ökumaðurinn þreytist og það verða breytingar á æða- slætti og svitaútgufun hans. Þá byrjar „stjórnkassinn" að gefa frá sér aðvörunarmerki, og slíkt hefur áhrif á bensíngjöfina til vélarinnar. Svo þegar tæki þetta hefur stöðvað bílinn algerlega, getur öku- maðurinn ekki komið honum af stað aftur, fyrr en hann er búinn að taka af sér armbandið. Geebelen byrjaði að gera tilraunir með tæki þetta fyrir tveim árum, eftir að honum tókst með naumindum að afstýra því, að hann lenti í umferðarslysi, þegar hann sofnaði við stýrið á bíl sínum. Hann vonar, að honum takist að koma armbandinu á markaðinn nú i ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.