Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 72

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 72
70 varir lengur en í 15 mínútur. Ekki skal gera neina tilraun til að gefa honum að drekka og því síður að reyna að vekja hann. Þegar flog byrjar, á að leggja sjúklinginn flatan á gólf, og taka undan húsgögn, og ekki má eldur á arni né heitur ofn vera svo nærri, að sjúklingurinn geti brennt sig. Setja skal skeið upp í hann eða hníf úr tré (bitlausan) svo hann gleypi ekki tunguna. Þegar kastið er liðið hjá, þarf að koma sjúklingnum fyrir þar sem hann getur hvílzt og sofnað. Nauðsynlegt er að finna sjúkl- ingnum eitthvert starf, enda eru ÚRVAL þeir flestir starfhæfir, og vinna er þeim lækning. „Það er full ástæða til bjartsýni", segir dr. Charles H. Markham, yf- irlæknir við taugasjúkdómadeild UCLA-stofnunarinnar. „Allt hjálp- ast að: læknar, sjúklingar, vísinda- menn og leiðbeinendur, ásamt betri skilningi hjá almenningi, að létta sjúklingum þessum lífið, og gera þá mn leið að nýtari mönnum. Auk þess er nú útlit fjrrir að názt muni fullkomin yfirtök yfir sjúkdóminum, áður en langt líður, með sameinuðu átaki skurðlækn- inga og lyflækninga.“ Frægur rithöfundur, sem bjó við bakka Michiganvatns í Banda- ríkjunum, hafði það fyrir sið að stinga upp í sig vindli og totta hann án þess að kveikja í. Vinum hans þótti þetta mjög furðulegt, þangað til einn þeirra gat ekki lengur orða bundizt, heldur spurði hann að því, hvers vegna hann kveikti aldrei í sínum vindli, þótt hann kveikti í vindlum gesta sinna. Hann svaraði því til, að hann kveikti bara i vindlinum, þegar hann færi í vatnið. „Sko, ég kann ekki að synda," sagði hann alvarlegur i bragði, „og ég veit, að ég er kominn á of mikið dýpi, þegar það drepst i vindlinum minum.“ Orðum sinum til frekari skýringar kveikti hann í vindlinum og óð út í vatnið, þangað til það slokknaði í vindlinum hans. „Sko, bara", sagði hann svo, þegar hann var kominn á þurrt land aftur, „hefði ég ekki verið með logandi vindil í kjaftinum, hefði ég drukknað." Daniel P. Mannix. Þeir, sem vara við offjölgun mannkynsins, sjá fyrir sér heim með allt of mörgu fólki og ónógum mat ......... líkt og venjulegt hana- stélssamkvæmi. Bill Vaughan. Það var alveg eðlilegt fyrir manninn að taka upp á því að kaupa gegn afborgunarskilmálum. Hann hefur haft langa reynslu í því að borga núna fyrir fyrri syndir. Frank A. Clark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.