Úrval - 01.02.1968, Síða 76

Úrval - 01.02.1968, Síða 76
74 ana. En að lokum reyndist ekki vera þörf fyrir neina ákveðna, ýt- arlega áætlun. Hinn einbeitti, harði vilji Lenins nægði. Samkvæmt skoðunum hans var bylting ekki sú hreyfing alþýðunnar, sem hún var álitin vera samkvæmt hinni viður- teknu, rómantísku skoðun. Að hans áliti var bylting fólgin í leiftur- snöggu banvænu höggi, sem greitt var af fámennu, öguðu úrvalsliði. „Fáið okkur í hendur skipulagt lið atvinnubyltingarmanna,“ sagði hann, „og við skulum umturna öllu í Rússlandi." Lenin hæddi og smánaði þá, sem hikuðu, og kallaði þá fábjána og ræfla. Og þannig knúði hann bolsé- víkana til þess að framkvæma gagnbyltinguna, sem flestir þeirra stóðu gegn, þar sem þeir álitu slíkt óðs manns æði. Þeir vissu, að fólk- ið óskaði ekki eftir kommúnisma. Því dulbjuggu bolsévíkar brellur sínar og alla viðleitni undir yfir- skyni lýðræðislegra kjörorða og heita. í dagblaðinu „Pravda“, sem var þá ritstýrt af þeim Molotov og Stalín, var fólkinu lofað frelsi, mannréttindum, leynilegum kosn- ingum, verkfallsrétti og rétti þeirra þjóða innan rússneska keisaradæm- isins, sem ekki voru rússneskar, til þess að segja skilið við Rúss- land. Hin raunverulega gagnbylting var framkvæmd „af furðu fámennu liði“, svo að viðhöfð séu orð Len- ins sjálfs. Liðsflokkar þeir, sem um var að ræða voru samtals undir 20.000 talsins, og töldust flestir þeirra til hins nýmyndaða „Rauða varðliðs“. Þeir voru blekktir ekki síður en alþýðan, og álitu þeir, að þeir væru að berjast fyrir frelsi og „sovétum", sem margir flokkar myndu eiga aðild að (verkamanna- ráðum). Með mjög lítilli fyrirhöfn og litlu mannfalli náðu uppreisnarmenn tangarhaldi á talsíma- og ritsíma- stöð Pétursborgar, aðallögreglu- stöðinni, helztu prentsmiðjum og útgáfufyrirtækjum og öðrum þýð- ingarmiklum stöðum. Æðsta ráð bráðabirgðastjórnarinnar varðist eitt langt fram á nótt í hinni gömlu Vetrarhöll keisarans, hraustlega varið af kvennaherdeild, sem var þar á verði. Herskipið „Aurora“ skaut á höllina utan af Nevafljóti, en Rauðir varðliðar settust um hana. Kerensky og nokkrum öðr- um forystumönnum stjórnarinnar tókst að flýja, áður en stjórnarliðið í höllinni gafst upp. Allt frá því að keisarastjórnin hafði fallið, höfðu vonir rússnesku þjóðanna um sjálfsstjórn fyrst og fremst beinzt að væntanlegum þingkosningum og að það þjóð- kjörna þing mundi svo semja lýð- ræðislega stjórnarskrá. Lenin og fylgismenn hans höfðu tekið þetta baráttumál upp á arma sína og lýstu því ekki aðeins yfir, að þeir væru fylgjendur lýðræðislegs þings, heldur hinir einu sönnu vinir slíkr- ar stofnunar. En hvað mundi ger- ast, ef fólkið kysi þá ekki, heldur sniðgengi? Þeir strengdu þess heit með fjálgum orðum, að þeir mundu hlíta úrskurði hinna almennu kjós- enda. „Um þetta atriði gat að líta eft- irfarandi klausu í „Pravda“: Við getum ekki gengið fram hjá ákvörð- un fólksins, jafnvel þótt við mun- um ef til vill ekki geta samþykkt hana.“ Kosningarnar hófust 25. nóvem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.