Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 93

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 93
PARADÍSARMISSIR VERKALÝÐSINS 91 kaupaleyfi, endalaus pappírsplögg, sem stjórna hans daglegu tilveru. Án opinbers leyfis getur hann t.d. ekki skipt um starf, búsetu eða far- ið í ferð til annarrar borgar, ef sú ferð fer fram úr 72 tímum. Sé haldið áfram að skýra frá lífsskilyrðum, hvað þá um ömmuna, sem talar við börnin um guð í leyni, eða foreldrana, sem láta skíra börnin í leyni af ótta við, að ein- hver skýri frá því og stofni þannig atvinnu þeirra í hættu? O hvað um manninn, sem á bók, sem hann get- ur aðeins lesið á bak við læstar dyr? Þegar Svetlana Alliluyeva, hið eina barn Stalíns, sem á lífi er, sagði skilið við Sovétríkin og flutt- ist til hins frjálsa hluta heimsins, sagðist hún ekki geta þolað það að vera meðhöndluð sem „ríkis- eign“. Kannske hefur henni tekizt að lýsa þrengingum og auðmýkingu allra Sovétborgara með þessum orðum sínum. ENDURBÆTUR EÐA EFTIRLIT Efnahagsvandræði Sovétríkjanna eru svo risavaxin, að Kremlstjórn- in er opinberlega tekin til að leita einhverra úrbóta á ástandi þessu. Sovézkur kommúnismi er nú í rauninni skekinn af geysilegum rökræðum um „efnahagslegar end- urbætur". Villutrúarorð svo sem hagnaður, vextir, leiga og mark- aður birtast nú í opinberum ræð- um og í blaðagreinum. Forsvarsmenn Sovétríkanna neita því eindregið, að þau séu að mjak- ast í áttina til kapítalisma. Því var lýst yíir í „Pravda“ nýlega, að end- urbótaáætlunin „styrkti samræmda áætlanagerð, er lyti einni stjórn“. Og þetta kann vel að vera satt, því að endurbætur þessar falla alger- lega inn í ramma algers ríkiseign- arréttar og ríkiseftirlits. í grundvallaratriðum miða end- urbæturnar að því að draga úr mið- stjórn á sumum sviðum og dreifa yfirráðunum, í stað þess að þau séu eingöngu í höndum embættismanna í Moskvu. Einnig miða þær að því, að einstök fyrirtæki séu hvött til þess að láta reksturinn „bera sig“. Munu þeir ná settu marki með end- urbótum þessum? Það hefur ekki náðst slíkur árangur ennþá, að hann gefi ástæðu til bjartsýni. Um- ræðurnar um vandamál þessi eru talsvert opinskárri og hreinskilnis- legri í Tékkóslóvakíu en í Sovét- ríkjunum, og þar í landi hafa stuðningsmenn endurbóta þessara lagt ríka áherzlu á það, hversu efnahagsleg rök og kreddukenning- ar hinnar opinberu stjórnmála- stefnu rekast mjög á. Einn hinn djarfasti stuðningsmaður endurbóta þessara er Eugen Loebel, banka- stjóri ríkisbankans. í grein sinni í „Kulturny Zivot“ um mál þetta, tekur hann fram eftirtalin dæmi til þess að undirstrika það, hversu vandamál þetta er erfitt viðureign- ar: fyrirtæki, sem vel eru rekin og sýna góða afkomu, eru skattlögð, svo að hægt sé að styrkja ósam- keppnisfæra keppinauta; launin, sem almennt eru greidd, eru svo lág, að þau draga úr áhrifum áætl- ana, sem gerðar hafa verið fyrir viss fyrirtæki og héruð um aukinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.