Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 102

Úrval - 01.02.1968, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL endum sínum, hvort hann hefði gert slíkt af frjálsum vilja. Þegar hann viðurkenndi, að svo væri, gekk allur bekkurinn burt úr tíma hjá hon- um. Hin ögrandi andspyrna breiðist út. Þrátt fyrir auknar handtökur, geta menn séð plöggin í Sinyavsky- Daniel-málinu í ólöglegri „hvítri bók“, sem dreift hefur verið víðs vegar um Sovétríkin, í henni eru útdrættir úr réttarhöldunum, afrit af bænarskrám og opin bréf, allt plögg, sem ekki hafa fengizt birt opinberlega. Og skáldsögur, ljóð og leikrit, sem ekki eru samin eftir „kokkabókum" stjórnarinnar, halda stöðugt áfram að lítadagsins ljós. í ólöglegu tíma- riti, „Phoenix 1966“, birtist rit- stjórnargrein, sem stíluð var til stjórnenda ríkisins, þar sem lýst var yfir andstöðu við hina nýju hegningu fyrir skrif gegn stjórn- inni. Þar stóð meðal annars: „Þið vinnið kannski þessa orrustu, en þið munuð tapa stríðinu, stríðinu, sem háð er til þess að koma á lýð- ræði í Rússlandi.“ Fleiri handtökur eru framkvæmdar, en sú kennd fer samt vaxandi, að stjórnendurnir séu óöruggir um getu sína til þess að koma fram vilja sínum. Hægt og hikandi er öll þjóðin smám saman að læra hina erfiðustu allra mann- legra lista, þá list að vera ekki hræddur. Ungir hagfræðingar fara opinberlega fram á að fá aðgang að öllum þýðingarmiklum staðtölu- legum upplýsingum. Þekktustu lög- fræðingar reyna að vinna að því, að dómstólunum verði veitt aukið sjálfræði og að ofríki opinberra ákærenda verði hindrað í ríkara mæli og að tryggð verði heiðarleg réttarhöld. Líffræðingar, þjóðfé- lagsfræðingar og stj órnmálavísinda- menn fara smám saman fram á meira frjálsræði í iðkun vísinda- greina sinna. Frægur læknir, Piotr Kapitza að nafni, hefur krafizt þess, að málara nokkrum, sem er fram- úrstefnumaður í list sinni, verði leyft að sýna verk sín. Þessi ögrandi andspyrna er sér- staklega áberandi meðal æskufólks. Hún birtist í dýrkun æskunnar á ungu ljóðskáldunum, sem lýsa þrám hennar og vonum í kvæðum sínum. Hún kemur einnig fram í margs konar samúðarvotti, sem ofsóttum rithöfundum er sýndur. Hún kem- ur fram í fjölmörgum táknum um aukið vitsmunalegt frjálsræði. Kommúnisku æskulýðsblöðin kvarta stöðugt yfir því, að nemendur fáist ekki til þess að sækja námskeið í marxiskum og leniniskum fræðum, eða að þeir sæki þá aðeins nægi- lega marga tíma í þeim til þess að verða ekki felldir. Umræðufundir, sem eru skipulagðir af nemendum, sem virðast ætla að ræða þar um ósköp sakleysisleg efni, breytast í æstar kappræður, sem skelfa yfir- völdin. Óleyfileg tímarit og lítil fréttablöð skjóta upp kollinum innan háskólanna. Þannig standa þá málin eftir hálfa öld. Þegnar hins sovézka kommúnisma sýna honum ögrandi andspyrnu án þess að fara dult með slíkt. Engum getur verið Ijóst, hver verður lausn þessa sögulega vanda- máls, sem er svo örlagaþrungið bæði fyrir Rússland sjálft og allan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.