Úrval - 01.02.1968, Side 110

Úrval - 01.02.1968, Side 110
108 sá hluti hennar, sem hann hafði setzt að á. Þarna var skógur og akrar og blóm og grösugt land. Skógurinn er fullur af páfagauk- um og hann veiðir einn þeirra, unga, með þeim ásetningi að kenna honum að tala. Á bakaleiðinni til bústaðar síns fer hann hægt yfir og sefur í trjám á nóttum. Hann rekst á skjaldbökur, og marg- ar tegundir hænsnfugla. Hann hefur gnægð matar — geitakjöt, dúfur og ávexti. Hann ferðaðist yfir tólf mílna svæði og rak niður staura til að merkja, hvar hann hafði ver- ið kominn í landkönnun sinni á þessari ferð. Á bakaleiðinni finnur hann enn eitt dýrið sér til afþreyingar en það er kiðlingur og hann teymir hann á eftir sér í bandi. Hann reynir að gera við skips- bátinn, sem hafði brotnað illa, þeg- ar hann barst á land, en eftir all- langar árangurslausar tilraunir hættir hann við það verk og fer að smíða sér eintrjáning. Hann ætl- ar sér ekki af og smíðar svo stóran eintrjáning að hann orkar ekki að setja hann á sjó fram. Og árin líða og föt hans taka að slitna svo að þau verða ekki not- hæf. Hann hefði gjarnan viljað ganga nakinn, en hann þarfnast varnar gegn hinni sterku sól. Hann býr sér til sólhlíf úr skinni dýra, sem hann hefur skotið og hann saumar sér einnig klæði úr skinni, og hann ályktar, að það geti verið, að hann sé slæmur smiður, en það sé ótvírætt, að hann sé verri klæð- skeri. Hæfileiki hans til að hlæja ÚRVAL að sjálfum sér hjálpar honum mik- ið. Enda þótt hann væri ekki mik- ill smiður í byrjun, eykst leikni hans við smíðarnar, og honum tekst að smíða sér eintrjáning, sem hann getur siglt. Robinson er aldrei iðjulaus, alltaf eitthvað að búa til, hjól, körfur og húsgögn. Hann sáir korni, og eyk- ur birgðir sínar, og hann æfir sig í að leggja gildrur til að hafa ein- hver veiðitæki, þegar púður hans og skot sé upp urið. f miðjum þessum klíðum, þegar hann starfar af lífi og sál að því að rannsaka og leitast við að búa í haginn fyrir sig með ýmsu móti, kemur sú áhrifamikla stund, þeg- ar hann sér fótspor eftir nakinn mannsfót í sandinum á ströndinni. Hann finnur ekki fleiri spor og hann stóð eins og þrumulostinn, eða eins og hann hefði séð framliðna veru. Hann hlustaði og leit í kring- um sig, en gat ekki séð nein frek- ari deili mannaferða né heldur varð hann var nokkurrar hreyfingar. „ ... Þegar ég kom til skýlis míns flúði ég inn í það, eins og ég væri hundeltur... ég svaf ekkert þá nótt.“ Þetta atvik olli honum miklum og ömurlegum heilabrotum. „Stund- um fannst mér, að þetta hlyti að vera sjálfur djöfullinn". Ótti hans var svo mikill að hann gleymdi trú sinni, þar til honum kom allt í einu í hug ritningargreinin: „Kallaðu á mig á stundu neyðar- innar“. Robinson opnar þá biblíu sína af handahófi og les: „Leitið drottins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.