Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 117

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 117
FERÐIR GULLIVERS 115 og þeir eigi lífið að leysa til báts- ins. Hann skilur ekki í fyrstu af hverju þetta er, en sér svo hvar óhemju stór vera veður á eftir bátnum, sjórinn tók honum ekki nema í hné og hann óð knálega, en skipsmenn höfðu hálfrar ann- arrar mílu forskot, og auk þess var sj ávarbotninn mjög ósléttur yf- irferðar, með hvössum klettum og risinn eða ófreskjan náði ekki mönnunum. En risinn náði Gulliver og hann verður fangi í Brobdingnag. Þegar risarnir höfðu náð sér eftir undrun sína að sjá svona vesaldarlega mannveru, reyndust þeir ekki síð- ur alúðlegir en Putalingar. í kjölfar þessarar frásagnar fylgja mörg ævintýri og það er gaman að sjá, hvernig allt hæfir þarna hvað öðru eins og í Puta- landi. Blóm, tré, fuglar og dýr eru þarna að gerð og stærð í hlutfalli við risana. Þrösturinn var svo stór, að það dugði ekki minna en báðar hendur Gullivers til að halda hon- um frá sér. Hann var á stærð við enskan svan. Það fylgja þessari frásögn ýmis- konar hugleiðingar um enskt þjóð- líf, sem borið er saman við þetta þjóðlíf hjá risunum. Hann lýsir fyrir risunum gerð fallbyssunnar og byssukúlunnar og risarnir verða undrandi yfir að svona óveruleg skriðdýr, eins og fólk af gerð Gulli- vers, skuli geta upphugsað svo ómannlega hluti. En í fyllingu tímans yfirgefur Gulliver þetta ánægjulega og að- laðandi land, þar sem farið hefur verið með hann eins og ómetanlega dúkku. Brottför hans hlýzt af til- viljun og er mikið sorgarefni bæði kónginum og Gulliver — en eins og allir sjá, sem lesa söguna, var þessi brottför óhjákvæmileg og það gat ekkert hamlað henni. Fljótlega leggur Gulliver enn upp í ferð, því að hann virðist ekki una heima nema einn eða tvo mán- uði, og nú lendir hann í höndum sjóræningja og er látinn um borð í kanó sem rekur hjálparlaus um höfin. Hann kemur nú að landi Laputia, en það land svífur í loft- inu líkast skýi, og svo gera allir þar. Gulliver lifir þarna marga æs- andi viðburði, en svo heldur hann áfram ferð sinni og kemur í svip til margra kynjastaða og loks til Japans, sem var á þessum tíma litlu meira þekkt en Putaland. Það er í síðustu ferð Gullivers, sem hann hittir það fólk, sem hef- ur mest áhrif á hann. Hann lagði upp í þessa ferð frá Portsmouth þann 7da dag septembermánaðar 1710. Hann hrósar þessu landi af mestum innileik en það heitir nafni sem ógerningur er að bera fram — Houyhnhnms. — Þessir Houy- hnhnmar eru á allan hátt mann- inum fremri, enda þótt þeir líkist hestum. Þeir hafa sem þræla eins- konar menn, sem þeir kalla Yahoo. Þessar verur eru þær þroskuð- ustu, sem Gulliver hefur hitt á ferð- um sínum. Það er annast um hann af góðviljuðum kennara og Gulli- ver segir: — Ég játa það fúslega, að sú litla þekking sem ég ræð yf- ir, er fengin í kennslustundum hjá þessum meistara. Þegar ég hugsaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.