Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 126

Úrval - 01.02.1968, Qupperneq 126
124 ÚRVAL ingarinnar að ræða. Skal nú drepið á nokkur við- íangsefni, og vil ég þá koma að einu, sem sett hefur svip sinn á síðustu áratugi, en það er hnignun heimilanna og heimilislífsins, fjöl- skyldulífsins. Þessu er svo nátengt allt uppeldi í landinu og ótal margt annað. Og nú er spurningin: Til hvers mun þetta leiða í menningu þjóðarinnar? Hvað glatast? Hvað vinnst? Þetta væri merkilegt rann- sóknar- og viðfangsefni fyrir fé- lagsfræðinga og uppeldisfræðinga. Við getum ekkert gert nema bíða og sjá hvað verður, eða svo finnst okkur. Eitthvað ættu vísindalegar rannsóknir að geta sagt fyrir um afleiðingar þessarar byltingar. --------Annað vil ég einnig nefna. Til hvers leiðir vaxandi áfengis- nautn unga fólksins, ásamt vaxandi sígarettureykingum, sem færast stöðugt neðar og neðar í aldurs- stigann? Það væri ekki ómerkilegt viðfangsefni að rannsaka félagsleg- ar ástæður fyrir þessari öfugþróun. Það gæti ekki orðið nema til góðs. Hvers vegna drekkur Jeppi? Er það eitthvað í uppeldi þjóð- arinnar, samtíðinni, sem hér á sök- ina? Allt er órannsakað á þessu sviði, einnig það, hve alvarlegt þetta vandamál er. Það hefur ekki einu sinni verið safnað skýrslum um, hve margir ofdrykkjumenn eru á íslandi, og hve mörg börn eru á þeirra framfæri. Allt, sem verið er að reyna að byggja og reynt verður í framtíðinni, er því byggt á sandi. Sumir halda því meira að segja fram, að það sé ekkert áfengisböl til á íslandi. Hvað myndu áreiðan- legar skýrslur um þessi mál segja? Við lifum oft eins og engin fram- tíð væri til. Á sviði uppeldis- og skólamála ríkir hér sama skamm- sýnin. Það hefur að vísu verið kom- ið á fót vísi að skólarannsóknum, en það er í svo smáum stíl, að ótrúlegt er, að nokkuð verulegt verði hægt að gera með slíkri að- stöðu og slíkum mannafla. Við búum við óskaplegan kenn- araskort. Hvaða afleiðingar hefur slíkt, ef til langframa verður? Það getur ekki haft aðrar afleiðingar en hnignandi menningu. í stað þess að auka og bæta kennaramenntun- ina, er ástandið að verða þannig, að fleiri og fleiri menn koma nú að skólunum, sem ekki hafa búið sig undir kennarastarf og geta því ekki talist þar hlutgengir. Þetta er ekki sagt til að kasta rýrð á það góða fólk, sem hlaupið hefur þarna undir bagga til að koma í veg fyrir algjört neyðarástand í skólanum. Ef hægt væri að sýna fram á, hvaða afleiðingar þetta hefði, gæti farið svo að ábyrgir menn vöknuðu og sæju hættuna. Myndi þá ekki vera lagt kapp á að bæta úr þessu? En það er tiltölulega auðvelt með því að bjóða kennurum góð kjör, jafn- vel betri kjör en öðrum stéttum, til að fá úrval í stéttina, gera stöð- una eftirsóknarverða. Ég tel það meira virði að fá úrvalsmenn í kennarastéttina en flestar aðrar stéttir. Hennar hlutverk er svo stórt og mikilvægt. Þá væri það ekki ómerkilegt við- fangsefni að kanna hverju það gengdi að hér á landi fæðast fleiri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.