Úrval - 01.02.1968, Page 127

Úrval - 01.02.1968, Page 127
HVERT STEFNIR? 123 óskilgetin börn en í flestum lönd- um öðrum. Er það af siðferðisá- stæðum eða einhverjum félagsleg- um ástæðum? Þá væri ómaksins vert að safna skýrslum um uppeldi þessara barna og uppeldisskilyrði og hve mörg þessara barna hlut- fallslega lenda á glapstigum svo og þroskamöguleika þeirra í þjóð- félaginu. Ailt mælir með því, að við þyrft- um að koma hér upp félagslegri rannsóknarstöð með miklu og þjálf- uðu starfsliði. Skólarannsóknir væru þar aðeins ein deild. Þetta myndi kosta svo mikið ■— — — myndi verða sagt, og það með réttu. En þá mætti spyrja: Hef- ur þjóðin ráð á því að vera menn- ingarþjóð? Það er nú tölulega sann- að — af öðrum þjóðum — að vís- indaleg menntun er einhver örugg- asta fjárfestingin, sem við eigum ráð á. Myndi það þá ekki vera ör- ugg fjárfesting að reisa alla okkar menningarviðleitni á traustum, vís- indalegum grundvelli? Það er ekk- ert, sem borgar sig verr en að ganga blindandi móti framtíðinni og byggja á sandi. En svo að horft sé nú út fyrir okkar heimahlað. Hvaða rök liggja t. d. til styrjalda, sem verður að telja alheimsböl? Eru þar einhver félagsfræðileg eða sálfræðileg rök að verki? Eða koma þær bara eins og vindurinn, sem enginn vissi áð- ur hvaðan kom? Væri ekki hugs- anlegt ef hægt væri að finna þarna einhver lögmál, að hægt væri að afstýra þeim? Þetta er afskaplega brennandi spurning. Þarna kæmi kannski til greina vísindaleg mann- fækkun, en um mannfjölgun í heim- inum er nokkurn veginn hægt að sjá fyrir. Kannski kemur einhvern- tíma að því, að við eigum alheims vísindaakademíu, sem tekur öll þessi mál til meðferðar. Kannski Sameinuðu þjóðirnar verði ein- hverntíma svo sterkar, að þær geti komið henni á fót og fengið henni bæði vald og áhrif? En nú skal komið að öðru: Fyrir nokkrum árum flutti ég útvarps- erindi, sem ég kallaðiBaráttuna um manninn. Þar vék ég verulega að þeirri baráttu, sem háð er um ein- staklinginn á flestum sviðum lífs- ins, einkum þó baráttuna um barn- ið og unglinginn og sýndi fram á þær afleiðingar, sem það gæti haft, að barnið og unglingurinn fengi ekki að vaxa upp á eðlilegan hátt og án of míkilla afskipta að utan. Ég vakti athygli á því að ýmsir að- ilar utan heimilisins og skólans berðust um barnið og unglinginn, ýmist af góðum eða illum hvötum og teldu sig þurfa að ráðskast með tíma hans, krafta og fé. Ég benti á þá hættu, sem þetta hefði í för með sér fyrir barnið og unglinginn og þjóðfélagið í heild. Þessi tog- streyta hefur sannarlega ekki minnkað síðan þetta gerðist, frek- ar færst í aukana. Við vitum ekki hvert þetta leiðir okkur. Við sjá- um það ekki eins og stendur, en þegar við gerum okkur það ljóst, verður það kannski of seint. Og nú hefur enn bætzt við sterk- ur og áhrifaríkur aðili, en það er sjónvarpið. Utvarp og sjónvarp eru óumdeilanlega miklar menningar- stofnanir, sé þeim rétt stjórnað, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.