Úrval - 01.05.1970, Side 8

Úrval - 01.05.1970, Side 8
6 Áreiðanlega vildu margar iðnaðar- þjóðir heims milcið til geja að hafa þá aðstöðti, sem við höfum gegnvart mengunarvandamálinu . . . Við höfum mikla möguleika til að verjast mengun Eitt mesta vandamál mannkynsins er meng- un, eitrun andrúms- lofts, sjávar og vatns. Hvarvetna í heiminum er glímt við þetta vandamál og vaxandi fjárupphæðum varið til að koma í veg fyrir mengun, sem farin er að ógna öllu lífi á stórum svæðum jarðarinnar. Nýlega var þess t.d. get- ið í fréttum, að Nixon Bandaríkjaforseti hefði haldið ræðu í þinginu, þar sem hann sagði menguninni stríð á hendur, hét stóraukn- um fjárframlögum til baráttunnar og lýsti yf- ir, að hvert það fyrir- tæki, sem ekki héldi settar reglur um meng- un vatns og andrúms- lofts yrði látið greiða gífurlegar fjársektir eða um 880.000 ísl. króna á dag. Svona alvarlegum augum er litið á meng- unarvandamálið nú á tímum. Á fslandi hefur til skamms tíma verið hljótt um þetta mál, við höfum andað að okkur hreinu og heilnæmu lofti, okkur hefur ekki skort drykkjarvatn og við höfum ekki haft neinar áhyggjur af sj ónum við strendur landsins, fólk hefur ekki orðið vart við að sér- stök hætta væri á ferð- um. Það er ekki fyrr en á allra síðustu misserum sem viðvörunarkerfið hefur sýnt rautt ljós og orðið mengun er á allra vörum. Þrátt fyrir það er óhætt að fullyrða, að mikið skortir á, að full- nægj andi ráðstafanir hafi verið gerðar hér á landi af opinberri hálfu til að koma í veg fyrir mengun eða halda henni innan nauðsynlegra takmarka. Það skal þó strax tek- ið fram, að íslendingar eru ennþá betur á vegi staddir í þessum efnum, en flestar aðrar þjóðir, og möguleikar okkar til að verjast hvers konar mengun eru tiltölulega miklir, sé snúizt snar- lega við vandanum. Að öðrum kosti hljótum við að lenda í sama pyttin- um og hent hefur aðrar þjóðir heims. Eins og áður segir er um þrennskonar meng- un að ræða, þ.e. lofts, sjávar og vatns. Að lík- - Alþýðublaðið -
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.