Úrval - 01.05.1970, Side 9

Úrval - 01.05.1970, Side 9
indum stöndum við bezt að vígi hvað fyrsta at- riðið áhrærir, mengun andrúmsloftsins er til- tölulega lít'il á íslandi og kannski ekki mikil hætta á ferðum, hvað það. snertir alveg á næstunni. Um sjóinn í víkum og vogum um- hverfis lándið gegnir öðru máli, þar er þegar orðið um alvarlega mengun að ræða á sum- um stöðum, sbr. Naut- hólsvíkina, en rann- fIsóknir eru hinsvegar mjög takmarkaðar og erfitt að gera sér grein fyrir hvernig ástandið eí í raun og veru. Hvað varðar þriðja atriðið, mengun vatns er kann- ske mest ástæða til að vera vel á verði og það strax, ef ekki á illa að fara. Með vaxandi byggð í landinu, þétt- býli, verksmiðjum og iðjuverum, eykst meng- unarhætta í fallvötnum og stöðuvötnum stórlega með hverju árinu sem líður. Það sem fyrst og fremst þarf að gera, er að vera á verði, fylgjast með þróuninni, rann- saka ástandið á hverj- um stað og tíma. Það þarf að koma upp spjaldskrá um öll fall- vötn og stöðuvötn á landinu og fylgjast með hverju fyrir sig frá ári til árs, rannsaka og skrásetja ásigkomulag þeirra og mengunarstig. Gera síðan gagnráðstaf- anir jafnharðan og ástæða er til eða þörf gerist. En til þess að koma þessu í kring þarf skipulag og fjármagn, sem hið opinbera verður að láta í té, í það má ekki horfa. íslendingar standa í dag á tímamótum, hvað mengunarvandamálið snertir. Hér er ennþá um tiltölulega litla mengun að ræða og við höfum alla möguleika á að halda henni í skefj- um, ef skjótt og ákveð- ið er við brugðið. Áreið- anlega vildu margar iðnaðarþjóðir heims mikið til gefa að hafa þá aðstöðu, sem við höf- um gagnvart mengun- arvandamálinu og ekki verður í tölum metin. Og þjóðin hefur við engan nema sjálfa sig að sakast, ef hún þekkir ekki sinn vitjunartíma. C
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.