Úrval - 01.05.1970, Side 13

Úrval - 01.05.1970, Side 13
RÉTT BEITING LÍKAMANS ER LÍFSNAUÐSYN 11 stofum, eldhúsum og öðrum vinnu- stöðum hugsi eingöngu um útlit þeirra, en ekki um hvað hentugast sé fyrir þann, sem á að starfa við þær. STANDANDI STARF Fyrir bak og axlir gildir það sama og við sitjandi starf. Miklar stöður reyna mikið á fætur og fót- leggi, þar sem allur líkamsþungi hvílir á þeim (notið því hentuga vinnuskó). Bezt er að líkamsþunginn hvíli á báðum fótum og sé jafndeilt á hæla og táberg. Varast ber að yfir- rétta hnén, því það getur leitt til ofteygingar á liðböndum. Hæfilegt bil milli fótanna mynd- ar stærri undirstöðuflöt og veitir því betra jafnvægi. Ef vinna krefst iangrar stöðu er mjög gott að gera léttar fótaæfingar, það eykur blóð- rásina, fætur bólgna síður og það fyrirbyggir þreytu. Nauðsynlegt er að jafna vinnunni á stærstu og sterkustu vöðva og liði líkamans. Að beygja mjaðmirn- ar með rétt hné og lyfta þannig þungum hlut er alrangt. Tekin er sú áhætta, að ofreyna og jafnvei skaða hryggvöðva og hryggjarliði. Þegar þungum hlut er lyft frá gólfi, er rétt að hafa smábil milli fót- anna (ca. 30 cm), beygja hnén, halla sér áfram (frá mjöðmum), halda bakinu beinu og auka mjó- bakssveigjuna smávegis, síðan er tekið jafnt um hlutinn með báðum höndum, honum haldið þétt að lík- amanum og síðan er lyft með því að rétta úr hnjánum. Eitt vil ég leggja ríka áherzlu á, að altlrei má snúa upp á hrygginn, þegar þungum hlut er lyft. Þurfi að snúa sér með hann, verður það fyrst að gerast eftir að honum hef- ur verið lyft. Forðizt að lyfta of þungum hlut, verið tvær eða þrjár við það. Hafið í huga að kona á ekki að lyfta hlut, sem er þyngri en þriðj- ungur líkamsþunga hennar. Fyrir karlmenn liggja mörkin mun hærra. Að endingu vil ég eindregið hvetja hjúkrunarfólk til að nota lyftitæki, ef það er fyrir hendi. Vonandi hafa augu þeirra, sem lesa grein þessa, opnazt fyrir mikil vægi réttra starfsstellinga og þá er tilgangi hennar náð. iV Á basar einum, sem kaþólskur kirkjusöfnuður hélt, stakk prófasturinn upp á því við einn af prestunum, að hann skyldi ríða á vaðið og kaupa nokkra miða, og þá mundu aðrir fylgja dæ.mi hans. Presturinn gerði svo og dró nokkur handklæði, sem merkt voru „Hans“ og „Hennar". „Þú skalt bara halda þeim,“ sagði prófasturinn. „Það getur nefnilega vel verið, að þú getir einhvern tíma notað þau, eins og þróun mála virðist nú vera." Earl Wilson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.