Úrval - 01.05.1970, Side 17

Úrval - 01.05.1970, Side 17
15 HVAÐ GERÐIST Á Boston“, sem Stóð þar með gylltu letri á bláum grunni. Éftir nokkrar mínútur réðu De- veau og menn hans til uppgöngu á skipið og stigu hálfvegis hikandi á þilfarið-— bjuggust við að sjá ljóta sjón þegar til kæmi. En svo litu þeir forviða hverir á aðra. Því að á þiifarinu var ekkert ískyggilegt að sjá. Kaðlar voru hringaðir kyrfi- lega, eins og vera ber á góðu segl- skipi. Málningarkirnur stóðu við borðstokkinn. Á þilfarinu lá tjöru- kústur og löng fjöl. Hafði helming- urinn af henni verið tjargaður, og ekki annað að sjá en að maðurinn, sem var að því, hefði horfið frá andartak. Þarna hlaut að vera fólk? Líklega allir undir þiljum? Deveau kallaði, en engin rödd svaraði. Hrædd rotta hlj óp yfir þröskuldinn inn í káetuna. Þá datt stýrimanni annað í hug. Hann gekk að fjöl- inni og snerti hana. Tjaran var þurr — þornuð fyrir nokkrum dög- um. Og nú tók hann eftir öðru: Yfirbreiðslán á einu lestaropinu var rifin og opið niður í lestina. Hann gægðist niður, en gat ekki séð annað en það, að þarna var raðað eikartunnum og vel frá öllu gehgið. Deveau húgsaði sem svo, að lestin hefði verið opnuð til ’þess að hleypa lofti ofan í hana. Kanadasjómennirnir fóru að kanna skipið. í matsalnum hafði verið bórið á borð. IJálfétnir skammtar lágu eftir á diskunum. ; Vatn í könnum og matur á pönnum og í tarínum. En þetta var gamall matur. í skipstjóraklefanum voru ýmis leikföng á gólfinu, eins og börn hefðu verið að leika sér þar. MARIE CELESTE? Út við þilið stóð saumavél. Á henni var fingurbjörg, en munnharpa skammt frá. Allt bar þess vott, að skipið hefði verið yfirgefið í bezta veðri. Deveau og menn hans urðu því meir forviða sem lerígur' leið. Þarna var allt í röð og reglu, Fatn- aður, skipskassinn ósnertur. Þarna lá leiðarbókin. Stýrimaður opnaði hana og leit á hvað síðast hafði ver- ið skráð þar. Síðasta dagsetningin var 25. nóvember — níu dagar síð- an! Svo skoðuðu þeir hásetaklef- ana. Þar var tóbak; og, reýkjarpíp- ur, olíufötin héngu á sínum stað í skápunum. Vistir og vatn til sex mánaða voru þarna í skipinu. Deveau vár linur í hnjánufn, þeg- ar hann kom út á þilfarið aftúr. Hann 1 lét menn sina taka niðujr seglin, og svo reru þeir aftur til „Dei Gratia“. Morehoues starði skelfdur og undrandi á stýrimanninn, er hann hafði sagt honum tíðindin,; Áhöfnin horfin? . Og björgunarbátur og' björgunartæki óhreyfð um borð? Leiðarbókin líka. Það eina sem ekki fannst voru skipsskjölin. Fáum dögum fyrir, jól lögðust „Dei Gratia“ og „Maria Celeste" á höfnina í Gibraltar. Þó að More- house hefði fámenna . áhöfn, hafði honum tekizt að láta sigla „Marie Celeste" í höfn, Lögreglunni var C ' • • y» n/~i( irfk gert aðvart og skipstjórinn gaf tor- tryggnum , yfirvöldum skýrslu ! um málið. Engínn vildi trúa framburði hans fyrst í sta.ð, þó að öll skips- höfnin ynni eið að honum. Orð- rómur komst á kreik um að More- house mundi hafa fallið fyrir freist- ingunni og gerzt sjóræningi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.