Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 22

Úrval - 01.05.1970, Qupperneq 22
20 ÚRVAL ströndina. Þeir komust fyrst í snert- ingu við umheiminn fyrir tæpri öld og voru þá hvorki farnir að taka stálið, leirker né hjólið í sína þjón- ustu. Þeir iðkuðu mannát, hausa- veiðar og hinn viðbjóðslega svarta- galdur. Þeir brenndu og rændu, myrtu bæði konur og börn, hjuggu miskunnarlaust af handleggi og fót- leggi til notkunar í mannátsveizlum sínum. Höfuðin reyktu þeir svo og geymdu. Slíkar grimmilegar erfðavenjur deyja ekki út strax. Frá því að fyrstu hvítu mennirnir náðu sam- bandi við hina frumstæðu ættflokka inni í Nýju-Guineu, hafa rúmlega 200 Evrópumenn verið drepnir þar og að öllum líkindum étnir. Ótöld- um þúsundum innfæddra hefur ver- ið slátrað í fáránlegum ættflokka- stríðum. Það eru enn framin meira en 600 morð árlega á þessum hluta Nýju-Guineu, og oftast er þar um blóðhefnd að ræða. Um 100 fermíl- ur eru hálfgert „bannsvæði“, sem þýðir, að þangað mega aðeins koma vopnaðir lögreglumenn. Og enn bíða rúmlega 10.000 steinaldarvillimenn, sem aldrei hafa augum litið hvítt andlit eftir fyrstu tengslunum við umheiminn. í þessum furðulega og ógnvekj- andi umhverfi vinna hinir 253 ástr- ölsku lögregluforingjar og lögreglu- menn skyldustörf sín af hinni mestu kostgæfni, nærfærni og með slíkum aga, að slíkt er alveg sérstakt. Und- ir eina varðstöð getur heyrt allt að því 1000 fermílna svæði. Og á þessu svæði er lögregluforinginn öllum þegnunum allt, sem nöfnum tjáir að nefna. Orð hans eru lög. Hann er lögregluforingi, dómari, sækjandi, verjandi og fangavörður. Hann er einnig heilsugæzlustjóri, búnaðar- og skógræktarsérfræðingur, land- könnuður, kortagerðarmaður og hjúskaparráðgjafi. Hann virðir skil- yrðislaust fyrirmælin um „vinsam- lega landkönnun og samskipti við hina innfæddu“. „Svarið skothríð með skothríð!“ sagði einn lögreglu- foringi við menn sína. „En samt ekki fyrr en þið hafið verið drepn- ir!“ A ævilöngu flakki mínu um ger- valla jörðina hef ég séð hina ólík- legustu menn sýna hugrekki sitt á hinum ólíkustu stöðum. En það væri vissulega erfitt að finna dæmi um skilyrðisiausara hugrekki en þessir lögreglumenn sýna stöðugt dag eftir dag og ár eftir ár í þeirri sömu ver- öld og forfeður okkar þekktu fyrir 10.000 árum. MANNDRÁP í SKYNDI Ættflokkarnir í þessu „landi, sem tíminn gleymdi“ eru geysilega ó- líkir, allt frá örlitlum dvergum til stoltra og hnarreistra mann, sem eru 6—7 fet á hæð. Þeir ganga með villigaltarvígtennur í nefinu, og hafa þeir stungið þeim í gegnum miðs- nesið. Þeir ganga naktir að undan- skildu graspilsi, er nefnist „sporr- an“ og hálskeðjum úr alls konar kúlum, skeljum og hundstönnum. Höfuðbúnaður þeirra er gerður úr marglitum paradísarfuglsfjöðrum, svo að hann líkist helzt regnboga. Einnig eru þar fjaðrir af cassowary- fuglum og marglitum páfagaukum. Andlit þeirra eru máluð eldrauð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.