Úrval - 01.05.1970, Page 45

Úrval - 01.05.1970, Page 45
43 'l ÍVYVY¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ Svona er lífið SMpstj órinn við yfirstýrimann- inn: „Á morgun verður sólmyrkvi, atburður, sem ekki skeður á hverj- um degi. Kallið þessvegna mann- skapinn saman á afturþilfari. Eg ætla að fræða hann um þetta fyrir- brigði. Ef það rignir, komum við saman í borðsalnum." Yfirstýrimaður við annan stýri- mann: ,,Á morgun mun skipstjórinn fyrirskipa sólmyrkva á afturþilfari, og skeður það í þetta eina skipti og aldrei meir. — Safnaðu þessvegna mannskapnum saman á afturþilfar- inu til frekari skýringar. Ef hann rignir, verður samkoma í borðsal." Annar stýrimaður við þriðja stýrimann: „Á morgun ætlar skip- stjórinn að formyrkva sóhna á aft- urþilfari, en það mun héreftir ske á hverjum degi. í tilfelli af rigninu verður safnast saman í borðsalnum.“ Þriðji stýrimaður við mannskap- inn: „Á morgun mun sólin, sam- kvæmt skipun skipstjórans, for- myrkvast á afturþilfarinu. Þetta skeður í dag. Ef hann rignir, verð- ur formyrkvunin í borðsalnum.“ Innbyrðis meðal mannskapsins: „Á morgun ætlar „kallinn" að formyrkvast á afturdekkinu ef ske kynni að mannskapurinn sé ,.blaut- ur“ í borðsalnum. En hvern fj .... er „kallinn" að tilkynna sérstaklega það, sem skeður daglega!" Kona nokkur heimsótti frægan geðlækni. „Það er útaf manninum mínum, hann er truflaður á geðs- munum. Nú segir hann hverjum, sem heyra vill, að hann sé Hinrik konungur áttundi, — er þetta ekki hættulegt?“ „Hm,“ sagði geðlæknirinn. „Ekki mundi ég nú segja það, ja, ekki nema hann haldi yður vera Önnu Boleyn!“ —o— Hvorugur biblíufastur! Eftir síðustu heimstyrjöld voru oft heitar umræður í norska Stór- þinginu útaf uppgjöri við hina meintu föðurlandssvikara. Einn bændaflokksmaður vildi fara vægt í sakirnar: „Persónulega vil ég ekki berja mér á brjóst, eins og faríseinn.“ Hambro þingforseti greip þá fram í: „Ég vil áminna hæstvirtan þing- mann um að fara rétt með stað- reyndir. Það var alls ekki faríseinn, sem barði sér á brjóst. Það var toll- heimtumaðurinn, og hann sagði: „Guð vertu mér aumum syndara líknsamur!" —o— Maður var kallaður fyrir um- ferðadómstól til að bera vitni í máli nágrannans, sem grunaður var um ölvun við akstur. Maðurinn vildi helzt komast hjá að styggja nágrannann, — en eitt- hvað varð hann að segja um hvað hann hafði séð: „Jú, konan og ég gengum sitt hvoru megin á vegin- um og hann kom akandi á móti okk- ur ósköp hægt og gætilega, stundum mín megin og stundum hennar meg- in.“ (Víkingur).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.