Úrval - 01.05.1970, Side 57

Úrval - 01.05.1970, Side 57
55 Hann gargaði allt hvað af tók, og fuglarnir í grenndinni stungu sér í sjóinn. En sex fullorðnir fuglar urðu eftir — foreldrar unganna þriggja, sem enn kunnu ekki að synda. Á skipinu var hópur vísinda- manna, sem gerður var út af örk- inni á vegum náttúrugripasafns nokkurs. Mennirnir vissu mætavel um fágæti þessarar fuglategundar, og þeir ætluðu því aðeins að drepa tvo fullorðna fugla og tvo unga til að endurnýja slitin sýnishorn í safn- inu. En þegar byssukj aftarnir loks þögnuðu, lágu eftir dauðir fjórir fullorðnir fuglar og allir ungarnir þrír. LÍFSNEISTI Þetta sumar sáu sjófuglar Norð- ur-Atlantshafsins, sem voru á flugi hátt uppi yfir jökulköldum Labra- dorsstraumnum, fágæta sjón. Það var hópur 82 geirfugla á sundi frá Grænlandi til Kanada seinnihluta júlímánaðar. Það hafði aldrei gerzt fyrr á þessum árstíma. Og það átti ekki eftir að gerast aftur. Geirfuglinn synti með hóp sinn til St. Michaelsflóa á Labrador, þar sem 55 fuglar höfðu orðið eftir að- eins tveim mánuðum áður. Þá höfðu þessir 55 fuglar verið óverulegur hluti af heildarfjöldanum, sem þá var um 5000 fuglar. Nú hafði þeim fjölgað í 73 yfir vai'ptímann, og þvi tvöfaldaðist nú næstum heildafjöldi geirfuglanna, er þessir höfðu bætzt í hópinn. Þrátt fyrir það virtist nú heldur ólíklegt, að fuglinum tækist að fjölga sér verulega að nýiu. Jafnvel óveður gæti nú þurrkað út stofninn. Og það gerðist líka næstum því. Allur hópurinn, 155 fuglar, komst klakklaust yfir Hatterashöfða, en viku síðar fór hvirfilvindur um strendur Norður-Carolina, og hafði hann hræðilegar afleiðingar í för með sér. Það var aðeins fyrir ein- stæða heppni, að nokkur geirfugl skyldi komast lífs af. Forystufuglinn var einn þeirra heppnu, þó að hann hefði borizt í storminum yfir Pamlicosund til meginlandsins. Þegar hvirfílvind- inum slotaði synti hann af stað í átt að Hatteraseyjunum. Næsta dag hitti hann fyrir fjóra geirfugla, og meðal þeirra var hans gamli vinur, eineygði kvenfuglinn. f fjóra daga flökkuðu fuglai-nir um ströndina. Loks fundu þeir tvo geirfugla í við- bót við Hatterashöfðann. Einn þeirra var maki forystufuglsins. Nú voru aðeins sjö geirfuglar eft- ir. Ennþá var veik von til þess að stofninn yrði ekki aldauða, þar sem af þessum sjö fuglum voru fjórir ungar úr Labradorshópnum, tveir af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.